Álit Samkeppniseftirlitsins á útleigu og sölu húsnæðis á vegum hins opinbera
Málsnúmer 1211225
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 612. fundur - 06.12.2012
Lagt fram til kynningar bréf frá Samkeppniseftirlitinu til sveitarfélagsins, þar sem vakin er athygli á áliti Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012, "Gæta skal að samkeppnissjónarmiðum við útleigu og sölu húsnæðis á vegum hins opinbera", og nokkrum fyrri álitum og skýrslum eftirlitsins sem snúa m.a. að stjórnsýslu sveitarfélaga.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012
Afgreiðsla 612. fundar byggðaráðs staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.