Byggðarráð Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun umhverfis- og samgöngunefnd vegna 2013
Málsnúmer 1210300Vakta málsnúmer
2.Hækkun gjaldskrár sundlauga
Málsnúmer 1211200Vakta málsnúmer
Gjaldskrá sundlauga sveitarfélagsins fyrir árið 2013 vísað frá 190. fundi félags- og tómstundanefndar til byggðarráðs.
Gjaldskrá sundlauga í Sveitarfélaginu Skagafirði frá 1. janúar 2013:
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu, frítt gegn framvísun þjónustukorts
Önnur börn 0-6 ára kr. 0
Önnur börn yngri en 18 ára 220 kr.
10 miða kort barna 1.650 kr.
Eldri borgarar búsettir í sveitarfélaginu, frítt gegn framvísun þjónustukorts
Öryrkjar búsettir í sveitarfélaginu, frítt gegn framvísun þjónustukorts
Aðrir öryrkjar 220 kr.
Fullorðnir í sund/gufu 550 kr.
Klukkutíma einkatími í gufu 4.400 kr.
10 miða kort fullorðinna 4.400 kr.
30 miða kort fullorðinna 8.200 kr.
Árskort fullorðinna 30.500 kr.
Sundföt 440 kr.
Handklæði 440 kr.
Gufubað og infrarauð sauna innifalin í aðgangi.
Endurútgáfa þjónustukorts 550 kr.
Aðrir þættir gjaldskyldu:
Börn með lögheimili utan Sveitarfélagsins Skagafjarðar byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Gjaldskrá sundlauga í Sveitarfélaginu Skagafirði frá 1. janúar 2013:
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu, frítt gegn framvísun þjónustukorts
Önnur börn 0-6 ára kr. 0
Önnur börn yngri en 18 ára 220 kr.
10 miða kort barna 1.650 kr.
Eldri borgarar búsettir í sveitarfélaginu, frítt gegn framvísun þjónustukorts
Öryrkjar búsettir í sveitarfélaginu, frítt gegn framvísun þjónustukorts
Aðrir öryrkjar 220 kr.
Fullorðnir í sund/gufu 550 kr.
Klukkutíma einkatími í gufu 4.400 kr.
10 miða kort fullorðinna 4.400 kr.
30 miða kort fullorðinna 8.200 kr.
Árskort fullorðinna 30.500 kr.
Sundföt 440 kr.
Handklæði 440 kr.
Gufubað og infrarauð sauna innifalin í aðgangi.
Endurútgáfa þjónustukorts 550 kr.
Aðrir þættir gjaldskyldu:
Börn með lögheimili utan Sveitarfélagsins Skagafjarðar byrja að greiða 1. júní árið sem þau verða 6 ára.
Byggðarráð samþykkir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.
3.Lindargata 1 - Umsókn um rekstarleyfi
Málsnúmer 1206258Vakta málsnúmer
Lagt fram erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Spíru ehf. um rekstrarleyfi fyrir Hótel Tindastól, Lindargötu 1, Sauðárkróki. Gististaður - flokkur V.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.
4.Umsókn um styrk
Málsnúmer 1212014Vakta málsnúmer
Lögð fram styrkbeiðni frá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna við árlegt eldvarnarátak sambandsins, sem beinist sérstaklega að nemendum í 3. bekk grunnskóla landsins.
Byggðarráð samþykkir að veita styrk að upphæð 25.000 kr. af gjaldalið 07890.
Byggðarráð samþykkir að veita styrk að upphæð 25.000 kr. af gjaldalið 07890.
5.Fjárhagsáætlun 2013
Málsnúmer 1208106Vakta málsnúmer
Farið yfir gögn vegna fjárhagsáætlunar 2013.
6.Þriggja ára áætlun 2014-2016
Málsnúmer 1210039Vakta málsnúmer
Farið yfir gögn vegna þriggja ára áætlunar 2014-2016.
7.Sauðárkrókshöfn - ný smábátahöfn
Málsnúmer 1109306Vakta málsnúmer
Lögð fram til kynningar bókun 80. fundar umhverfis- og samgöngunefndar vegna opnunar tilboða í verkið "Sauðárkrókur - smábátahöfn við Suðurgarð"
8.Álit Samkeppniseftirlitsins á útleigu og sölu húsnæðis á vegum hins opinbera
Málsnúmer 1211225Vakta málsnúmer
Lagt fram til kynningar bréf frá Samkeppniseftirlitinu til sveitarfélagsins, þar sem vakin er athygli á áliti Samkeppniseftirlitsins nr. 1/2012, "Gæta skal að samkeppnissjónarmiðum við útleigu og sölu húsnæðis á vegum hins opinbera", og nokkrum fyrri álitum og skýrslum eftirlitsins sem snúa m.a. að stjórnsýslu sveitarfélaga.
Fundi slitið - kl. 10:40.
Byggðarráð vísar áætlunum til endanlegrar gerðar fjárhagsáætlunar 2013.