Viðbygging Árskóli - áfangi II
Málsnúmer 1211237
Vakta málsnúmerByggingarnefnd Árskóla - 10. fundur - 30.11.2012
Hönnun og útboðsgögn liggja fyrir ásamt verklýsingu og uppdráttum. Byggingarnefnd samþykkir að leita eftir að gera viðbótarsamning við starfandi verktaka og birgja um áfanga II. Málið verður aftur tekið fyrir þegar tilboðstölur verða lagðar fram. Sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs falið að sjá um undirbúning samninga við verktaka vegna áfanga II.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 613. fundur - 12.12.2012
Afgreiðsla 10. fundar byggingarnefndar Árskóla staðfest á 613. fundi byggðarráðs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012
Sigurjón Þórðarson bókar: Gögn málsins, sem nú hafa loksins fengist fram, bera það með sér að stæstu framkvæmdir Sveitarfélagsins Skagafjarðar á kjörtímabilinu hafa verið afar illa undirbúnar. Útsvarsgreiðendur í sveitarfélaginu hljóta að vera hugsi yfir meðferð opinberra fjármuna í þessu máli á þeim tímum sem þröngur rekstur sveitarfélagsins hefur kallað á aðhaldsaðgerðir sem bitnað hafa með beinum hætti á íbúum sveitarfélagsins.
Allt þetta mál gefur til kynna að það þurfi að setja almennar útboðsreglur fyrir sveitarfélagið, líkt og mörg sveitarfélög hafa gert skv. tilmælum frá Samtökum íslenskra sveitarfélaga. Það myndi kalla á virka samkeppni og minni kostnað fyrir íbúana og auðveldar aðgengi nýrra aðila við að hasla sér völl í atvinnulífinu í Skagafirði.
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og ítrekar bókun sína frá fundi byggðarráðs.
Sú framkvæmd sem hér um ræðir hefur ítrekað verið rædd í byggðarráði og sveitarstjórn og engum gögnum haldið frá sveitarstjórnarfulltrúum. Um fáar framkvæmdir sveitarfélagsins hefur verið eins mikið rætt og viðbyggingu Árskóla og ánægjulegt að sjá þá framkvæmd loks rísa. Sú leið sem samþykkt var að fara er mun hagfelldari fyrir sveitarfélagið og útsvarsgreiðendur en fyrri hugmyndir gerðu ráð fyrir og fellur því vel inn í þær aðhaldsaðgerðir sem sveitarfélagið hefur staðið fyrir.
Afgreiðsla 613. fundar byggðaráðs staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Allt þetta mál gefur til kynna að það þurfi að setja almennar útboðsreglur fyrir sveitarfélagið, líkt og mörg sveitarfélög hafa gert skv. tilmælum frá Samtökum íslenskra sveitarfélaga. Það myndi kalla á virka samkeppni og minni kostnað fyrir íbúana og auðveldar aðgengi nýrra aðila við að hasla sér völl í atvinnulífinu í Skagafirði.
Stefán Vagn Stefánsson tók til máls og ítrekar bókun sína frá fundi byggðarráðs.
Sú framkvæmd sem hér um ræðir hefur ítrekað verið rædd í byggðarráði og sveitarstjórn og engum gögnum haldið frá sveitarstjórnarfulltrúum. Um fáar framkvæmdir sveitarfélagsins hefur verið eins mikið rætt og viðbyggingu Árskóla og ánægjulegt að sjá þá framkvæmd loks rísa. Sú leið sem samþykkt var að fara er mun hagfelldari fyrir sveitarfélagið og útsvarsgreiðendur en fyrri hugmyndir gerðu ráð fyrir og fellur því vel inn í þær aðhaldsaðgerðir sem sveitarfélagið hefur staðið fyrir.
Afgreiðsla 613. fundar byggðaráðs staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Byggingarnefnd Árskóla - 12. fundur - 22.03.2013
Hönnun og útboðsgögn liggja fyrir ásamt verklýsingu og uppdráttum. Byggingarnefnd samþykkir að gera viðbótarsamning við starfandi verktaka og birgja um áfanga II. Fyrir fundinum liggur kostnaðaráætlun samtals krónur 333.956.157,- sem sundurliðast í vinnulið og efnislið. Vinnuliður er samtals krónur 208.281.364,- og efnisliður er samtals krónur 125.674.793,-
Fyrir liggur tilboð frá Árkíl ehf í vinnulið að upphæð kr. 214.066.981,- og tilboð frá Kaupfélagi Skagfirðinga vegna efnisliðar að upphæð kr. 122.331.565,- Samtals tilboð í áfanga II krónur 336.398.546,-
Byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að ganga að ofangreindum tilboðum og vísar ákvörðun málsins til byggðarráðs til fullnaðarafgreiðslu.
Byggingarnefnd óskar eftir því við byggingarfulltrúa að óska eftir tilboðum í húsgögn og lausan búnað vegna áfanga II.
Fyrir liggur tilboð frá Árkíl ehf í vinnulið að upphæð kr. 214.066.981,- og tilboð frá Kaupfélagi Skagfirðinga vegna efnisliðar að upphæð kr. 122.331.565,- Samtals tilboð í áfanga II krónur 336.398.546,-
Byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að ganga að ofangreindum tilboðum og vísar ákvörðun málsins til byggðarráðs til fullnaðarafgreiðslu.
Byggingarnefnd óskar eftir því við byggingarfulltrúa að óska eftir tilboðum í húsgögn og lausan búnað vegna áfanga II.
Byggingarnefnd Árskóla - 13. fundur - 02.04.2013
Byggingarnefnd samþykkti á síðasta fundi að gera viðbótarsamning við starfandi verktaka og birgja um áfanga II.
Fyrir fundinum lá kostnaðaráætlun samtals krónur 333.956.157,- sem sundurliðaðist í vinnulið og efnislið. Vinnuliður var samtals krónur 208.281.364,- og efnisliður var samtals krónur 125.674.793,-
Í tilboði verktaka sem lagt var fyrir á síðasta fundi bygginganefndar kom í kom í ljós misræmi í tölum vegna innréttinga og innihurða. Þetta misræmi hefur verið leiðrétt og nemur því heildartilboð verktaka í áfanga II krónur 352.676.459,- sem sundurliðast þannig að vinnuliður er kr. 214.066.981,- og efnisliður er kr. 138.609.478,-
Byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að ganga að ofangreindum tilboðum og vísar ákvörðun málsins til byggðarráðs til fullnaðarafgreiðslu.
Fyrir fundinum lá kostnaðaráætlun samtals krónur 333.956.157,- sem sundurliðaðist í vinnulið og efnislið. Vinnuliður var samtals krónur 208.281.364,- og efnisliður var samtals krónur 125.674.793,-
Í tilboði verktaka sem lagt var fyrir á síðasta fundi bygginganefndar kom í kom í ljós misræmi í tölum vegna innréttinga og innihurða. Þetta misræmi hefur verið leiðrétt og nemur því heildartilboð verktaka í áfanga II krónur 352.676.459,- sem sundurliðast þannig að vinnuliður er kr. 214.066.981,- og efnisliður er kr. 138.609.478,-
Byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að ganga að ofangreindum tilboðum og vísar ákvörðun málsins til byggðarráðs til fullnaðarafgreiðslu.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 621. fundur - 04.04.2013
Afgreiðsla 12. fundar Byggingarnefndar Árskóla staðfest á 621. fundi byggðaráðs með 3 atkvæðum.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 621. fundur - 04.04.2013
Byggingarnefnd samþykkti á síðasta fundi að gera viðbótarsamning við starfandi verktaka og birgja um áfanga II.
Fyrir fundinum lá kostnaðaráætlun samtals krónur 333.956.157,- sem sundurliðaðist í vinnulið og efnislið. Vinnuliður var samtals krónur 208.281.364,- og efnisliður var samtals krónur 125.674.793,-
Í tilboði verktaka sem lagt var fyrir á síðasta fundi bygginganefndar kom í kom í ljós misræmi í tölum vegna innréttinga og innihurða. Þetta misræmi hefur verið leiðrétt og nemur því heildartilboð verktaka í áfanga II krónur 352.676.459,- sem sundurliðast þannig að vinnuliður er kr. 214.066.981,- og efnisliður er kr. 138.609.478,-
Byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að ganga að ofangreindum tilboðum og vísar ákvörðun málsins til byggðarráðs til fullnaðarafgreiðslu
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögur frá byggingarnefnd Árskóla og felur sveitarstjóra og byggingarfulltrúa að ganga frá samningum á þessum grunni.
Fyrir fundinum lá kostnaðaráætlun samtals krónur 333.956.157,- sem sundurliðaðist í vinnulið og efnislið. Vinnuliður var samtals krónur 208.281.364,- og efnisliður var samtals krónur 125.674.793,-
Í tilboði verktaka sem lagt var fyrir á síðasta fundi bygginganefndar kom í kom í ljós misræmi í tölum vegna innréttinga og innihurða. Þetta misræmi hefur verið leiðrétt og nemur því heildartilboð verktaka í áfanga II krónur 352.676.459,- sem sundurliðast þannig að vinnuliður er kr. 214.066.981,- og efnisliður er kr. 138.609.478,-
Byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að ganga að ofangreindum tilboðum og vísar ákvörðun málsins til byggðarráðs til fullnaðarafgreiðslu
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögur frá byggingarnefnd Árskóla og felur sveitarstjóra og byggingarfulltrúa að ganga frá samningum á þessum grunni.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 300. fundur - 17.04.2013
Fundargerð 12. fundar byggingarnefndar Árskóla staðfest á 300. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 300. fundur - 17.04.2013
Fundargerð 13. fundar byggingarnefndar Árskóla staðfest á 300. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.