Fara í efni

Lindargata 5B - Umferðarréttur, aðkoma að húsi.

Málsnúmer 1212041

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 240. fundur - 13.02.2013

Lagt fram bréf Einars Sigurjónssonar hdl., dagsett 5.12.2012. þar sem hann fyrir hönd eiganda einbýlishúsi sem stendur við Lindargötu 5b óskar liðsinnis Sveitarfélagsins vegna aðkomu að því. Skipulags- og byggingarnefnd áréttar að virtar séu þær kvaðir og þeir samningar sem í gildi eru varðandi lóðirnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 298. fundur - 20.02.2013

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.