Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

298. fundur 20. febrúar 2013 kl. 16:15 - 16:50 í Safnahúsi við Faxatorg
Nefndarmenn
  • Bjarni Jónsson forseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Sigríður Svavarsdóttir aðalm.
  • Þorsteinn Tómas Broddason 2. varaforseti
  • Sigurjón Þórðarson aðalm.
  • Herdís Á. Sæmundardóttir
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá

1.

Málsnúmer Vakta málsnúmer

1.1.Krossanes land (146052)- Umsókn um stofnun lóða.

Málsnúmer 1302082Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.Fræðslunefnd - 84

Málsnúmer 1301015FVakta málsnúmer

Fundargerð 84. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 298. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

2.1.Fæðismál í Ársölum

Málsnúmer 1301288Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 84. fundar fræðslunefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.2.Innleiðing nýrrar aðalnámskráar

Málsnúmer 1301219Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 84. fundar fræðslunefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.3.Námsmatsstofnun - umsjón með framkvæmd ytra mats

Málsnúmer 1301265Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 84. fundar fræðslunefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

2.4.Skipulag skólahalds austan Vatna

Málsnúmer 1301180Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 84. fundar fræðslunefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.Skipulags- og byggingarnefnd - 240

Málsnúmer 1301002FVakta málsnúmer

Fundargerð 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 298. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

3.1.Kvistahlíð 7 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1212121Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.2.Kvistahlíð 5 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1212119Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.3.Kvistahlíð 3 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1212118Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.4.Kvistahlíð 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1212117Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.5.Laugarhvammur lóð - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 1212062Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.6.Aðalskipulagstillaga Hörgársveit 2012-2024 - umsögn

Málsnúmer 1301249Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.7.Bær (146513) - Beiðni um umsögn v/sameiningar við Bær(146515)

Málsnúmer 1112337Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.8.Lindargata 5B - Umferðarréttur, aðkoma að húsi.

Málsnúmer 1212041Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.9.Fjárhagsaðstoð 2013 trúnaðarbók

Málsnúmer 1302075Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.10.Flæðagerði Reiðhöll - Umsagnarbeiðni v.rekstrarleyfi

Málsnúmer 1301051Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.11.Varðar samþykktir um stjórn, stjórnsýslu og fundarsköp

Málsnúmer 1212143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.12.Kirkjutorg (143550) - Umsögn v.rekstarleyfis

Málsnúmer 1212142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.13.Hesteyri 1 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1301053Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.14.Minjastofnun Íslands - Lög um menningarminjar

Málsnúmer 1301182Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.15.Meyjarland 145948 - Umsókn um niðurrif mannvirkja

Málsnúmer 1212170Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

3.16.Ný skipulagsreglugerð nr. 90/2013

Málsnúmer 1302020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 240. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.Umhverfis- og samgöngunefnd - 82

Málsnúmer 1302002FVakta málsnúmer

Fundargerð 82. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 298. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Umsagnar óskað um frumvarp til laga um náttúruvernd

Málsnúmer 1301168Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 82. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.2.Skagafjarðarhafnir - ársyfirlit 2012

Málsnúmer 1302026Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 82. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

4.3.Smábátahöfn - flotbryggjur

Málsnúmer 1212094Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 82. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

5.Endurkjör í kjörstjórn - Heilbrigðisstofnun

Málsnúmer 1302119Vakta málsnúmer

Tilnefning í kjördeild VIII á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki í stað Jóns Karlssonar. Forseti gerir tillögu um Önnu Freyju Vilhjálmsdóttur. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast hún því rétt kjörin. Jóni Karlssyni er þökkuð óeigingjörn störf um árabil.

6.Veitur - Fundargerðir 2013

Málsnúmer 1302060Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Skagafjarðaveitna frá 7. febrúar 2013 lögð fram til kynningar á 298. fundi sveitarstjórnar.

7.Fundargerðir stjórnar 2013

Málsnúmer 1301013Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 25. janúar 2013 lögð fram til kynningar á 298. fundi sveitarstjórnar.

8.Atvinnu- og ferðamálanefnd - 88

Málsnúmer 1302004FVakta málsnúmer

Fundargerð 88. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 298. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Auglýst eftir umsóknum

Málsnúmer 1302072Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.2.Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga

Málsnúmer 1302049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.3.Niðurfelling vega af vegaskrá. Vegir á Hofsósi

Málsnúmer 1302035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.4.Twin town meeting in Espoo, 28-31 May 2013

Málsnúmer 1301300Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.5.Kjörstaðir við alþingiskosningar 2013

Málsnúmer 1302059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.6.Þjónusta við áætlanaflug á Sauðárkrók

Málsnúmer 1302003Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.7.Strætó - aukin þjónusta í Skagafirði

Málsnúmer 1302048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.8.Hættumat vegna skriðufalla og snjóflóða

Málsnúmer 1211151Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.9.Úthlutun viðbótarframlaga

Málsnúmer 1302023Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.10.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga

Málsnúmer 1211129Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.11.Breyting á vaxtakjörum útlána af eigin fé

Málsnúmer 1301289Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.12.Ljósnet í Skagafjörð

Málsnúmer 1302083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.13.Sauðárkrókshöfn - flotbryggja

Málsnúmer 1302057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

8.14.Aðalfundur Gagnaveita Skagafjarðar 2013

Málsnúmer 1302090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 617. fundar byggðaráðs staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.Byggðarráð Skagafjarðar - 617

Málsnúmer 1302006FVakta málsnúmer

Fundargerð 617. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 298. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson, Sigurjón Þórðarson, Viggó Jónsson og Bjarni Jónsson með leyfi forseta, kvöddu sér hljóðs.

9.1.Skagfirska kvikmyndaakademían

Málsnúmer 1302034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 88. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.2.Upplýsinga-, menningar- og fræðslumiðstöð

Málsnúmer 1302032Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 88. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.3.Úthlutun byggðakvóta í Skagafirði

Málsnúmer 1302033Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 88. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

9.4.Fundargerð stjórnar 19. des 2012

Málsnúmer 1301092Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 88. fundar atvinnu- og ferðamálanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.Félags- og tómstundanefnd - 192

Málsnúmer 1301016FVakta málsnúmer

Fundargerð 192. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 298. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson Bjarki Tryggvason og Þorsteinn Tómas Broddason kvöddu sér hljóðs.

10.1.Íþróttavöllurinn á Sauðárkróki

Málsnúmer 1302044Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.2.Umsókn Guðrúnar H. Þorvaldsdóttur um leyfi til daggæslu á einkaheimili

Málsnúmer 1212144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.3.Fundargerð stjórnar SSNV 27.12.2012

Málsnúmer 1301059Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.4.Iðja - flutningur í nýtt húsnæði

Málsnúmer 1211209Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.5.Aksturssamningur 2013 vegna Dagvistar aldraðra

Málsnúmer 1302078Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.6.Akstursamningur heimsending matar uppreikningur 2013

Málsnúmer 1301302Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.7.Umsókn Samtaka um Kvennaathvarf um rekstrarstyrk 2013

Málsnúmer 1211096Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

10.8.Fjárbeiðni Stigamóta 2013

Málsnúmer 1211016Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 16:50.