Fara í efni

Umsókn Guðrúnar H. Þorvaldsdóttur um leyfi til daggæslu á einkaheimili

Málsnúmer 1212144

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 192. fundur - 12.02.2013

Guðrún H. Þorvaldsdóttir sækir um leyfi til að starfa sem dagforeldri fyrir barnabarn sitt, s.k. "ömmuleyfi", sbr. reglur sveitarfélagsins.
Lögð fram til staðfestingar ákvörðun nefndarmanna sem teknar voru í tölvupóstssamskiptum 21. desember s.l. þar sem umsókn Guðrúnar Halldóru var samþykkt.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 298. fundur - 20.02.2013

Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.