Innleiðing nýrrar aðalnámskráar
Málsnúmer 1301219
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 84. fundur - 01.02.2013
Kynnt erindi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem ítrekað er að allir leik- og grunnskólar hafi lagað starf sitt að nýrri menntastefnu á skólaárinu 2014-15. Mikilvægur liður í því starfi er endurskoðun skólanámskrár á hverjum stað og eðlilegt er að innleiðing nýrrar aðalnámskrár taki m.a. mið af skólastefnu sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 298. fundur - 20.02.2013
Afgreiðsla 84. fundar fræðslunefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.