Fara í efni

Skagafjarðarhafnir - ársyfirlit 2012

Málsnúmer 1302026

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 82. fundur - 06.02.2013

Gunnar Steingrímsson yfirhafnarvörður kom á fundinn og fór yfir ársyfirlit fyrir árið 2012. Auking var á lönduðum afla í Hofsós um 130 tonn og 44 tonn á Sauðárkróki.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 298. fundur - 20.02.2013

Afgreiðsla 82. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.