Aksturssamningur 2013 vegna Dagvistar aldraðra
Málsnúmer 1302078
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 192. fundur - 12.02.2013
Félagsmálastjóri leggur fram drög að nýjum akstursamningi fyrir Dagvist aldraðra. Nefndin samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar til Byggðarráðs
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 298. fundur - 20.02.2013
Afgreiðsla 192. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 298. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.