Laugatún 6-8 6R - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1302223
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 243. fundur - 29.04.2013
Lagt fram til kynningar. Byggingarleyfisumsókn Rósu Dóru Viðarsdóttir kt. 030673-3019. Umsókn um leyfi til að byggja bílskúr og tengibyggingu við íbúðarhús sem stendur á lóðinni númer 6 við Laugatún á Sauðárkróki. Byggingaráform eru samþykkt af skipulags- og byggingarfulltrúa 27. mars 2013.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013
Afgreiðsla 243. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.