Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Hraun 145889 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1302197Vakta málsnúmer
1.2.Skipulag skólahalds austan Vatna
Málsnúmer 1301180Vakta málsnúmer
1.3.Skólaakstur - útboð
Málsnúmer 1209235Vakta málsnúmer
2.Fræðslunefnd - 87
Málsnúmer 1304014FVakta málsnúmer
2.1.Skólaakstur - útboð
Málsnúmer 1209235Vakta málsnúmer
3.Menningar- og kynningarnefnd - 66
Málsnúmer 1304013FVakta málsnúmer
3.1.Beiðni um gjaldskrárhækkun
Málsnúmer 1212086Vakta málsnúmer
3.2.Nýtt nafn á Félagsheimili Rípurhrepps
Málsnúmer 1302207Vakta málsnúmer
3.3.Fundargerð húsnefndar Melsgils
Málsnúmer 1301270Vakta málsnúmer
3.4.Byggðasafn Skagfirðinga - ársskýrsla 2012
Málsnúmer 1304137Vakta málsnúmer
3.5.Félagsheimili í Skagafirði. Stöðuyfirlit apríl 2013.
Málsnúmer 1304365Vakta málsnúmer
Sigurjón Þórðarson óskar að bókað verði: Skýrslan er upplýsandi og vönduð og sýnir svo ekki verður um villst að Sveitarfélagið Skagafjörður þarf að gera rækilega bragarbót á utanumhaldi um rekstur félagsheimilinna og koma eignarhaldi þeirra á hreint. Mikilvægt er að hefjast handa strax þannig að skýrslan rykfalli ekki upp í hillu en hætt er við að ef beðið er með að gera nauðsynlega tiltekt að þá úreldist skýrslan hratt og nýtist ekki sem skyldi.
4.Skipulags- og byggingarnefnd - 243
Málsnúmer 1303013FVakta málsnúmer
4.1.Víðilundur (146571) - Staðfesting á landamerkjum.
Málsnúmer 1302086Vakta málsnúmer
4.2.Aðstaða fyrir blaðamenn á Sauðárkróksvelli
Málsnúmer 1201221Vakta málsnúmer
4.3.Aðalgata 20 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1304205Vakta málsnúmer
4.4.Krossanes lóð 2 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1304067Vakta málsnúmer
4.5.Samningur vegna styrks úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla
Málsnúmer 1210254Vakta málsnúmer
4.6.Byrgisskarð (146147)- Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1303514Vakta málsnúmer
4.7.Laugatún 6-8 6R - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1302223Vakta málsnúmer
4.8.Skagafjarðarhafnir Sauðárkrókshöfn - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1303446Vakta málsnúmer
4.9.Flæðagerði-Tjarnarbær 143910-Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1303515Vakta málsnúmer
4.10.Glaumbær Áskaffi - Umsangarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304042Vakta málsnúmer
4.11.Kirkjutorg 3 Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis
Málsnúmer 1304082Vakta málsnúmer
4.12.Skagfirðingabr.24 Hótel Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304097Vakta málsnúmer
4.13.Aðalgata 8, Hard Woke cafe - Umsagnarbeiðni vagna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304197Vakta málsnúmer
5.Umhverfis- og samgöngunefnd - 84
Málsnúmer 1304006FVakta málsnúmer
5.1.Smábátahöfn - flotbryggjur
Málsnúmer 1212094Vakta málsnúmer
5.2.Brunavarnir Skagafjarðar - eldri munir á safn
Málsnúmer 1304136Vakta málsnúmer
5.3.Drög að stöðuskýrslu fyrir vatnasvæði Íslands - til kynningar
Málsnúmer 1303048Vakta málsnúmer
5.4.Stækkun Þjórsárvera, fundargerð og friðlýsingarskilmálar
Málsnúmer 1303098Vakta málsnúmer
6.Veitur - Fundargerðir 2013
Málsnúmer 1302060Vakta málsnúmer
7.Samb. ísl. sveitarfélaga - fundargerðir stjórnar 2013
Málsnúmer 1301013Vakta málsnúmer
7.1.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - Fluga hf - hlutafjáraukning
Málsnúmer 1304303Vakta málsnúmer
7.2.Aðalfundur 2013 - Tækifæri
Málsnúmer 1304174Vakta málsnúmer
7.3.Ársfundur 2013 - Stapi lífeyrissjóður
Málsnúmer 1304264Vakta málsnúmer
7.4.Dropinn - styrkumsókn
Málsnúmer 1304269Vakta málsnúmer
7.5.Þjóðlendukröfur á Norðvesturlandi
Málsnúmer 1201163Vakta málsnúmer
7.6.Náttúrustofa Norðurlands vestra - rekstrarsamningur
Málsnúmer 1301243Vakta málsnúmer
7.7.Hafgrímsstaðir,Víking Rafting - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304198Vakta málsnúmer
7.8.Kirkjutorg 3 Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis
Málsnúmer 1304082Vakta málsnúmer
7.9.Skagfirðingabr.24 Hótel Mikligarður - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304097Vakta málsnúmer
7.10.Glaumbær Áskaffi - Umsangarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304042Vakta málsnúmer
7.11.Aðalgata 8, Hard Woke cafe - Umsagnarbeiðni vagna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304197Vakta málsnúmer
8.Byggðarráð Skagafjarðar - 623
Málsnúmer 1304016FVakta málsnúmer
8.1.Héraðsbókasafn - gjaldskrárhækkun
Málsnúmer 1212086Vakta málsnúmer
Þorsteinn Broddason sat hjá við afgreiðslu.
8.2.Skólahreysti 2013 - ósk um styrk
Málsnúmer 1304329Vakta málsnúmer
8.3.Stækkun Þjórsárvera, fundargerð og friðlýsingarskilmálar
Málsnúmer 1303098Vakta málsnúmer
Stefán Vagn Stefánsson óskaði bókað:Samþykki á drögum Umhverfisstofnunar um stækkun á friðlandi Þjórsárvera er ekki stuðningur við að fallið verði frá framkvæmdum við Norðlingaölduveitu á vegum Landsvirkjunar. Samþykki fyrirliggjandi draga er fyrst og fremst yfirlýsing um að sveitarfélög sunnan Hofsjökuls eigi að hafa sjálfdæmi í þeim efnum er snúa að framkvæmdum á þeim svæðum sem sveitarfélög þeirra ná til. Á sama hátt er einboðið að Sveitarfélagið Skagafjörður með Akrahreppi fer með fullt skipulagsvald og forræði í þeim málum er varðar virkjanakosti og aðra landnýtingu norðan Hofsjökuls. ?
Stefán Vagn Stefánsson
Sigríður Magnúsdóttir
Bjarki Tryggvason
Viggó Jónsson
Jón Magnússon
Sigríður Svavarsdóttir
Bjarni Jónsson óskar bókað: Undirritaður fagnar stækkun friðlands Þjórsárvera þó hún sé takmörkuð, en leggur jafnframt áherslu á skipulagsvald sveitarfélaga gagnvart hverskyns framkvæmdum og landnýtingu, þar með talið lagningu háspennulínu yfir Skagafjörð, legu hennar og hve stór hluti hennar yrði settur í jörð.
8.4.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - endurfjármögnun langtímalána
Málsnúmer 1304300Vakta málsnúmer
9.Byggðarráð Skagafjarðar - 622
Málsnúmer 1304009FVakta málsnúmer
9.1.Reykjarhólsvegur 2a - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis
Málsnúmer 1304321Vakta málsnúmer
9.2.Reykjahólsvegur 2b - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304323Vakta málsnúmer
9.3.Reykjarhólsvegur 4a - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304324Vakta málsnúmer
9.4.Reykjarhólsvegur 12 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304325Vakta málsnúmer
9.5.Reykjarhólsvegur 14 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304326Vakta málsnúmer
9.6.Lónkot Sveitasetur - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
Málsnúmer 1304396Vakta málsnúmer
9.7.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga
Málsnúmer 1211129Vakta málsnúmer
9.8.Fundargerðir stjórnar SSNV 2013
Málsnúmer 1301012Vakta málsnúmer
10.Félags- og tómstundanefnd - 194
Málsnúmer 1304012FVakta málsnúmer
10.1.Beiðni um fjárstuðning 2013
Málsnúmer 1301280Vakta málsnúmer
10.2.Breyting á reglugerð velferðarráðuneytis um húsaleigubætur
Málsnúmer 1302085Vakta málsnúmer
10.3.Fundagerðir þjónustuhóps SSNV 2013
Málsnúmer 1303131Vakta málsnúmer
10.4.Fjárhagsaðstoð 2013 trúnaðarbók
Málsnúmer 1302075Vakta málsnúmer
11.Fræðslunefnd - 86
Málsnúmer 1304010FVakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 17:30.