Fara í efni

Byggðasafn Skagfirðinga - ársskýrsla 2012

Málsnúmer 1304137

Vakta málsnúmer

Menningar- og kynningarnefnd - 66. fundur - 29.04.2013

Sigríður Sigurðardóttir safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga kom inn á fundinn undir þessum dagskrárlið og kynnti ársskýrslu safnsins fyrir árið 2012.
Menningar- og kynningarnefnd lýsir ánægju sinni með þessa ágætu skýrslu og þakkar Sigríði og hennar starfsfólki fyrir þeirra frábæru störf í þágu safnsins og samfélagsins.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 301. fundur - 15.05.2013

Afgreiðsla 66. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 301. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.