Hagræðingaaðgerðir 2013
Málsnúmer 1305090
Vakta málsnúmerFramkvæmdaráð Skagafjarðar - 124. fundur - 21.05.2013
Farið yfir tillögur HLH og ákveðið að fara betur yfir síðar.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 662. fundur - 22.05.2014
Sveitarstjóri fór yfir tillögur Haralds L. Haraldssonar um hagræðingaraðgerðir í rekstri sveitarfélagsins og eftirfylgni þeirra.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Afgreiðsla 662. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.