Rekstrarsamningur um golfvöllinn á Hlíðarenda
Málsnúmer 1305137
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 195. fundur - 22.05.2013
Lagður fram samningur um rekstur golfvallar til eins árs, kr. 2.800.000 sem er óbreyttur frá fyrra ári. Samningurinn staðfestur.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013
Afgreiðsla 195. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.