Vettvangsheimsókn KSÍ á Íþróttavöll Sauðárkróks skýrsla maí 2013
Málsnúmer 1305216
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 196. fundur - 29.05.2013
Ótthar kynnti skýrslu mannvirkjanefndar KSÍ frá 21.5.2013. Ástand vallarins er alvarlegt vegna frostskemmda. Unnið er skv. tillögum skýrsluhöfunda.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013
Afgreiðsla 196. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með átta atkvæðum. Þorsteinn Tómas Broddason óskar bókað að hann greiði atkvæði á móti samþykkt fundargerðarinnar.