Grundarstígur 1 - fyrirspurn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1305227
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 245. fundur - 12.06.2013
Ásgeir Hannes Aðalsteinsson 0307684779 og Hulda Gunnarsdóttir 2806684199 óska eftir leyfi til að setja upp gróðurhús á lóðinni númer 1 við Grundarstígs. Meðfylgjandi gögn gera grein fyrir stærð og fyrirhugaðri staðsetningu hússins. Samþykkt að grenndarkynna erindið.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013
Afgreiðsla 245. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Skipulags- og byggingarnefnd - 246. fundur - 07.08.2013
Grundarstígur 1 - fyrirspurn um byggingarleyfi. Málið áður á dagskrá nefndarinnar 12. júní sl. Þá m.a. bókað. ?Samþykkt að grenndarkynna erindið.? 21. júní sl var erindið sent út til kynningar. Frestur til að skila athugasemdum var gefinn til 22. júlí sl. Engar athugasemdir hafa borist við fyrirhugaða framkvæmd. Erindi íbúa á Grundarstíg 1 samþykkt eins og það er fyrir lagt.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 633. fundur - 08.08.2013
Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.