Fara í efni

Hagsmunasamtök heimilanna - opið bréf um nauðungarsölur

Málsnúmer 1305235

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 626. fundur - 06.06.2013

Lagt fram bréf frá Hagsmunasamtölum heimilanna, þar sem skorað er á sveitarfélögin á landsvísu að að hefja sem fyrst
aðgerðir til að stemma stigu við heimilisleysi í sveitarfélaginu, sem rekja má til skorts á aðgæslu að réttindum neytenda við nauðungarsölur og aðrar fullnustugerðir.
Byggðarráð mun hér eftir sem hingað til styðja við þá íbúa sveitarfélagsins sem eiga i vök að verjast vegna félagslegra aðstæðna samkvæmt lögum um félagsþjónustu.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 626. fundar byggðaráðs staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.