Fara í efni

Aðalfundur 2013

Málsnúmer 1305309

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 626. fundur - 06.06.2013

Lagt fram fundarboð um aðalfund Eyvindarstaðaheiðar ehf., föstudaginn 7. júní 2013.
Byggðarráð samþykkir að Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs fari með atkvæðisrétt sveitarfélagsins á fundinum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 626. fundar byggðaráðs staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.