Fara í efni

Leiðbeiningar um viðauka við fjárhagsáætlun

Málsnúmer 1306020

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 626. fundur - 06.06.2013

Lagt fram til kynningar bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem fram koma leiðbeiningar til sveitarstjórna um viðauka við fjárhagsáætlun.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 303. fundur - 20.06.2013

Afgreiðsla 626. fundar byggðaráðs staðfest á 303. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.