Aðgengismál
Málsnúmer 1306163
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 629. fundur - 27.06.2013
Lagt fram bréf frá Sjálfsbjörg í Skagafirði frá Aðgengisnefnd Sjálfsbjargar þar sem óskað er eftir samstarfi við sveitarfélagið er varðar aðgengismál. Byggðarráð þakkar erindið og felur sveitarstjóra og sviðsstjóra veitu-og framkvæmdasviðs að koma á fundi með Aðgengisnefnd Sjálfsbjargar í Skagafirði.