Athugasemdir vegna skólaaksturs
Málsnúmer 1308250
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 90. fundur - 11.09.2013
Rætt um skólaakstur í dreifbýli með tilliti til aksturs afleggjara heim að bæjum. Sviðsstjóra falið að skoða málið betur og leggja fyrir næsta fund.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 305. fundur - 18.09.2013
Afgreiðsla 90. fundar fræðslunefndar staðfest á 305. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.