Lagt fram bréf dags. 11. september 2013 frá Svanhildi Guðmundsdóttur fulltrúa Samfylkingar, þar sem hún óskar eftir lausn úr sveitarstjórn um tiltekinn tíma, ásamt þeim ráðum og nefndum sem hún er tilnefnd í af hálfu sveitarstjórnar. Óskað er eftir leyfi frá og með 1. október 2013 til og með loka yfirstandandi kjörtímabils.
Forseti lagði fram svohljóðandi bókun sveitarstjórnar: Sveitarstjórn þakkar Svanhildi vel unnin störf í þágu íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar og óskar sveitarstjórn henni velfarnaðar í öðrum verkefnum framundan.
Borið undir atkvæði og samþykkt með níu greiddum atkvæðum.
Forseti lagði fram svohljóðandi bókun sveitarstjórnar: Sveitarstjórn þakkar Svanhildi vel unnin störf í þágu íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar og óskar sveitarstjórn henni velfarnaðar í öðrum verkefnum framundan.
Borið undir atkvæði og samþykkt með níu greiddum atkvæðum.