Lagt var fram til kynningar erindi frá Eimskipafélaginu vegna strandsiglinga. Í erindinu kemur fram að skip það sem nú er notað í strandsiglingar geti ekki athafnað sig í Sauðárkrókshöfn vegna dýpis. Formanni falið ásamt sviðsstjóra að kanna kostnað Hafnarsjóðs vegna dýpkunnar og að fá fund með Samgöngustofu vegna málsins.
Formanni falið ásamt sviðsstjóra að kanna kostnað Hafnarsjóðs vegna dýpkunnar og að fá fund með Samgöngustofu vegna málsins.