Fara í efni

Erindi frá Eimskip vegna strandsiglinga.

Málsnúmer 1309294

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 88. fundur - 27.09.2013

Lagt var fram til kynningar erindi frá Eimskipafélaginu vegna strandsiglinga. Í erindinu kemur fram að skip það sem nú er notað í strandsiglingar geti ekki athafnað sig í Sauðárkrókshöfn vegna dýpis.
Formanni falið ásamt sviðsstjóra að kanna kostnað Hafnarsjóðs vegna dýpkunnar og að fá fund með Samgöngustofu vegna málsins.