Könnun um fyrirkomulag og framkvæmd sérfræðiþjónustu í leik- og grunnskólum
Málsnúmer 1310055
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 91. fundur - 13.11.2013
Lögð fram til kynningar könnun um fyrirkomulag og framkvæmd sérfræðiþjónustu í leik- og grunnskólum sem Capacent vann fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti í maí 2013.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013
Afgreiðsla 91. fundar fræðslunefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.