Fjárhagsáætlun 2014 - kynningarmál
Málsnúmer 1310158
Vakta málsnúmerMenningar- og kynningarnefnd - 67. fundur - 23.10.2013
Lögð fram fjárhagsáætlun fyrir málaflokk 21470 - kynningarmál, vegna ársins 2014. Til ráðstöfunar eru kr. 4.500.000,- Nefndin samþykkir að vísa fyrirliggjandi áætlun til byggðarráðs.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 307. fundur - 30.10.2013
Afgreiðsla 67. fundar menningar- og kynningarnefndar staðfest á 307. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 2. fundur - 03.12.2013
Lögð fram fjárhagsáætlun ársins 2014 vegna málaflokks 21470 - kynningarmál.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að vísa áætlun 2014 til byggðarráðs með áorðnum breytingum.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að vísa áætlun 2014 til byggðarráðs með áorðnum breytingum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 309. fundur - 11.12.2013
Afgreiðsla 2. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.