Fara í efni

Vígsla nýbyggingar Árskóla

Málsnúmer 1311056

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 91. fundur - 13.11.2013

Fræðslunefnd fagnar langþráðum áfanga í byggingu Árskóla. Loksins er hægt að sameina skólahald grunnskóla á einum stað á Sauðárkróki og ljúka raunverulegri sameiningu Barnaskólans og Gagnfræðaskólans í Árskóla árið 1998. Nefndin þakkar þann samhug sem ríkt hefur um bygginguna og óskar öllum viðkomandi til hamingju með áfangann.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 308. fundur - 20.11.2013

Afgreiðsla 91. fundar fræðslunefndar staðfest á 308. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.