Slökkviliðsstjóri fór yfir tækjakost slökkviliðs og lagði fram áætlun um kaup á nýjum slökkvi- og dælubíl. Áætlaður kostnaður er um 60 milljónir sem hægt væri að dreifa á 3 ár, 2014-2016. Nefndin mælir með kaupum á nýjum slökkvi- og dælubíl. Fjárhagsáætlun Brunavarna Skagafjarðar ásamt minnisblaði lögð fram til kynningar. Fjárhagsáætlun staðfest að hálfu nefndarinnar og vísað til Byggðaráðs.
Fjárhagsáætlun Brunavarna Skagafjarðar ásamt minnisblaði lögð fram til kynningar. Fjárhagsáætlun staðfest að hálfu nefndarinnar og vísað til Byggðaráðs.