Fara í efni

Umsagnarbeiðni, frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs

Málsnúmer 1312124

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 92. fundur - 19.12.2013

Frumvarp til laga um meðhöndlun úrgangs lagt fram til kynningar.
Nefndin gerir ekki athugasemdir við frumvarpið og hefur þegar hafið undirbúning við áætlanagerð.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 310. fundur - 22.01.2014

Afgreiðsla 92. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 310. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum