Fara í efni

Rekstur tjaldsvæðanna á Sauðárkróki, í Varmahlíð og á Hofsósi

Málsnúmer 1312238

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 3. fundur - 20.12.2013

Rekstraraðilar tjaldsvæðanna í Varmahlíð, á Sauðárkróki og Hofsósi kynntu rekstur og aðsókn svæðanna á árinu 2013 og horfur fyrir næsta ár. Nefndin þakkar fyrir komuna og lýsir yfir ánægju sinni með hve vel hefur tekist til við uppbyggingu, rekstur og utanumhald svæðanna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 310. fundur - 22.01.2014

Afgreiðsla 3. fundar atvinnu- menningar og kynningarnefndar staðfest á 310. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.