Fara í efni

Styrkbeiðni - endurnýjun á sáluhliði

Málsnúmer 1312252

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 647. fundur - 09.01.2014

Lagt fram bréf frá gjaldkera Reynistaðakirkju, dagsett 15. desember 2013, þar sem óskað er eftir framlagi frá sveitarfélaginu vegna efniskostnaðar við endurgerð á sáluhliði Reynistaðarkirkjugarðs, sbr. lögum um kirkjugarða nr. 36/1993. Samtals 75.667 kr.
Byggðarráð samþykkir að greiða framlagðan efniskostnað af fjárheimildum málaflokks 11890.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 310. fundur - 22.01.2014

Afgreiðsla 647. fundar byggðaráðs staðfest á 310. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.