Kvörtun Leiðar ehf til umboðsmanns Alþingis.
Málsnúmer 1401315
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 650. fundur - 06.02.2014
Lagt fram til kynningar bréf frá Leið ehf., dagsett 28. janúar 2014 varðandi staðfestingu aðalskipulags sveitarfélaganna Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar í júní 2012. Kvörtun til umboðsmanns Alþingis. Lyktir máls o.fl.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 311. fundur - 12.02.2014
Afgreiðsla 650. fundar byggðaráðs staðfest á 311. fundi sveitarstjórnar þann 12. febrúar 2014, með níu atkvæðum.