Lagt fram bréf frá undirbúningsnefnd sumarráðstefnu Norræna sumarháskólans, dagsett 2. febrúar 2014. Dagana 24. ? 31. júlí n.k. verður sumarráðstefna Norræna sumarháskólans, NSU, haldin á Sauðárkróki. NSU er samnorrænt fræðastarf sem staðið hefur fyrir vetrarmótum og ráðstefnum á Norðurlöndunum í um sextíu ár. Stórar sumarráðstefnur hafa verið haldnar árlega, en nú er áratugur liðinn síðan Ísland var síðast gestgjafi slíkrar ráðstefnu. Með bréfi þessu sækir undirbúningsstjórnin um 250.000 kr. styrk til Sveitarfélagsins Skagafjarðar til þess að kosta menningarferð þátttakenda á sumarþingi NSU í Skagafirði sumarið 2014. Byggðarráð samþykkir að veita 250.000 kr. styrk til undirbúningsnefndarinnar af fjárhagslið 21890.
Dagana 24. ? 31. júlí n.k. verður sumarráðstefna Norræna sumarháskólans, NSU, haldin á Sauðárkróki. NSU er samnorrænt fræðastarf sem staðið hefur fyrir vetrarmótum og ráðstefnum á Norðurlöndunum í um sextíu ár. Stórar sumarráðstefnur hafa verið haldnar árlega, en nú er áratugur liðinn síðan Ísland var síðast gestgjafi slíkrar ráðstefnu. Með bréfi þessu sækir undirbúningsstjórnin um 250.000 kr. styrk til Sveitarfélagsins Skagafjarðar til þess að kosta menningarferð þátttakenda á sumarþingi NSU í Skagafirði sumarið 2014.
Byggðarráð samþykkir að veita 250.000 kr. styrk til undirbúningsnefndarinnar af fjárhagslið 21890.