Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar
1.
Málsnúmer Vakta málsnúmer
1.1.Sölvanes lóð (222261) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1403198Vakta málsnúmer
1.2.Íslenskt Eldsneyti ehf. - Umsókn um lóð
Málsnúmer 1401064Vakta málsnúmer
1.3.Ánastaðir 146144 - Umsókn um byggingarreit og vegtengingu
Málsnúmer 1403344Vakta málsnúmer
1.4.Egg land 2 (221846) - Umsókn um byggingarreit
Málsnúmer 1403247Vakta málsnúmer
1.5.Heiði 145935 - Umsókn um deiliskipulag
Málsnúmer 1307103Vakta málsnúmer
1.6.Hof 146114 - Umsókn um staðfestingu lóðarmarka
Málsnúmer 1403199Vakta málsnúmer
1.7.Brennigerðisp, lóð 2 (222277) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1403364Vakta málsnúmer
1.8.Brennigerðisp, lóð 1 (222276) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1403363Vakta málsnúmer
1.9.Sölvanes land (222262) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1403197Vakta málsnúmer
1.10.Gil lóð 1 (220944) - Umsókn um byggingarreit og vegtengingu
Málsnúmer 1403343Vakta málsnúmer
1.11.Skagafjarðarveitur hitaveita - Umsókn um framkvæmdaleyfi. Hitav-strengl/Hofsstaðapláss.
Málsnúmer 1403032Vakta málsnúmer
1.12.Lóð 16 á Nöfum, Kirkjugarður - Umsókn um stækkun lóðar.
Málsnúmer 1309119Vakta málsnúmer
2.Skipulags- og byggingarnefnd - 256
Málsnúmer 1403006FVakta málsnúmer
2.1.Ársalir - skipulag skólastarfs 2014-2015
Málsnúmer 1403345Vakta málsnúmer
2.2.Styrktarsjóður EBÍ 2014
Málsnúmer 1402113Vakta málsnúmer
2.3.Fyrirspurn um skólaakstur
Málsnúmer 1403070Vakta málsnúmer
3.Fræðslunefnd - 94
Málsnúmer 1403018FVakta málsnúmer
3.1.Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók
Málsnúmer 1401169Vakta málsnúmer
3.2.Hraðatakmarkanir á Sauðárkróki
Málsnúmer 1306151Vakta málsnúmer
4.Fundagerðir skólanefndar FNV 2014
Málsnúmer 1401010Vakta málsnúmer
5.Tillaga um könnun á launakjörum Skagfirðinga
Málsnúmer 1401206Vakta málsnúmer
Á sveitarstjórnar 22.janúar sl. var breytingartillaga Stefáns V. Stefánssonar við tillögu Grétu Sjafnar Guðmundsdóttur samþykkt með níu atkvæðum.
Breytingartillagan var svohljóðandi: Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar felur sveitarstjóra að athuga hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga hvort, eða með hvað hætti hægt sé að framkvæma könnun á launakjörum skagfirðinga samanborið við launakjör í sambærilegum sveitarfélögum og höfuðborgarsvæðin" Spurt er hvort sveitarstjóri hafi athugað hvort sér hægt að framkvæma könnunina líkt og tillagan gerði ráð fyrir og hvort vænta megi að hún verði framkvæmd.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Samfylkingunni og Sigurjón Þórðarson Frjálslyndum og óháðum.
Ásta Björg Pálmadóttir sveitarstjóri kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun.
Á sveitarstjórnarfundi þann 22.janúar s.l. var bókað undir máli númer 1401206 að sveitarstjóra væri falið að athuga hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga hvort og með hvaða hætti hægt væri að framkvæma könnun á launakjörum skagfirðinga samanborið við launakjör í sambærilegum sveitarfélögum og á höfuðborgarsvæðinu. Sveitarstjóri hafði samband við starfsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 6. febrúar s.l. og óskaði eftir leiðbeiningum um framkvæmd verksins. Engar einfaldar og aðgengilegar lausnir hafa borist frá Sambandi íslenska sveitarfélaga ennþá en verið er að kanna með hvaða hætti hægt sé að framkvæma slíka könnun og verður það kynnt um leið og það liggur fyrir. Samkvæmt upplýsingum frá sambandinu eru allar launaupplýsingar sem eru til trúnaðargögn.
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur beðist velvirðingar á því hve málið hefur dregist á langinn en mikið álag er á starfsfólki sambandsins vegna lausra kjarasamninga og kjaraviðræðna.
Ásta Björg Pálmadóttir, sveitarstjóri.
Sigurjón Þórðarson, Jón Magnússon, Bjarni Jónsson með leyfi varaforseta, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Sigurjón Þórðarson, kvöddu sér hljóðs.
Sigurjón Þórðarson lagði fram eftirfarandi bókun.
Í byrjun árs var lögð fram eftirfarandi tillaga á sveitarstjórnarfundi sem miðaði að því leita svara við spurningu sem brennur á Skagfirðingum ?Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að gera könnun á launakjörum skagfirðinga samanborið við launakjör í sambærilegum sveitarfélögum og höfuðborgarsvæðinu.?
Í stað þess að tillagan væri samþykkt þá var hún útþynnt með breytingartillögu meirihlutans flutt af Stefáni V. Stefánssyni.
Af svörum við fyrirspurninni má augljóslega ráða að meirihlutinn hefur ekki lagt neina áherslu á að koma tillögunni til framkvæmda heldur má álíta sem svo að það hafi verið ætlunin að drepa málinu á dreif.
Viggó Jónsson tók til máls, þá Sigurjón Þórðarson og Stefán Vagn Stefánssonar sem lagði fram eftirfarandi bókun.
Ef bókun sveitarstjóra er skoðuð er ljóst að málið fór strax í þann feril að haft var samband við Samband íslenskra sveitarfélaga og aðstoðar óskað í málinu ekki síst með hvaða hætti með mestum árangri væri hægt að fara í slíka könnun og fá aðgang að nauðsynlegum gögnum. Svar sambandsins hefur dregist og mun málið verða tekið upp um leið og svar sambandsins berst sveitarfélaginum en fullur hugur er að fylgja málinu eftir.
Stefán Vagn Stefánsson, Bjarni Jónsson, Sigríður Magnúsdóttir, Bjarki Tryggvason og Viggó Jónsson.
6.Tillaga um mat á framkvæmd hagræðingartillagna Haraldar L. Líndals
Málsnúmer 1404085Vakta málsnúmer
Tillaga um mat á framkvæmd hagræðingartillagna Haraldar L. Haraldssonar á rekstri Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir að lagt verði mat á framkvæmd hagræðingartillagna sem farið var í, í framhaldi af úttekt Haraldar L. Haraldssonar á rekstri Sveitarfélagsins árið 2012, ásamt því að teknar verði saman þær tillögur sem ekki var farið í. Jafnframt verði lagt mat á áhrif þeirra tillagna sem ráðist var í, á þjónustu sveitarfélagsins.
Greinargerð.
Að beiðni sveitarstjóra í framhaldi af ákvörðun Sveitarstjórnar, tók Haraldur Líndal að sér að gera úttekt á rekstri Sveitarfélagsins Skagafjarðar, með það að markmiði að koma fram með tillögur að hagræðingu í rekstri sveitarfélagsins, þannig að reksturinn skili meiri framlegð til að standa undir afborgunum lána og nýjum framkvæmdum. Skýrslan sem er upp á 161 blaðsíðu sýnir 95 tillögur og er það mat skýrsluhöfundar að möguleikarnir eru margir til að bæta rekstrarafkomuna, einnig kemur fram að engar af tillögunum ganga lengra en mörg sveitarfélög hafa verið að framkvæma að undanskilinni einni tillögu. Einnig kemur fram að tillögurnar eiga ekki að skerða þjónustu sveitarfélagsins á nokkurn hátt. Mikilvægt er í framhaldi af kostnaðarsamri úttekt sem talin var mikilvæg á sínum tíma að sveitarstjórn ákveði að leggja mat á hvernig sveitarstjórn, nefndir og ráð hafa unnið með þær tillögur sem lagðar voru fram og hverju þær hafa skilað ásamt því að teknar verði saman þær tillögur sem ekki hefur verið unnið með.
Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir Samfylkingunni og Sigurjón Þórðarson, Frjálslyndum og óháðum.
Stefán Vagn Stefánsson kvaddi sér hljóðs og lagði til að tillögunni yrði vísað til byggðarráðs til umfjöllunar og afgreiðslu, ásamt því að kynna eftirfarandi bókun.
Í ljósi þess að margt er óljóst um framkvæmd þeirrar úttektar sem fulltrúi samfylkingarinnar óskar eftir að farið verði í og að byggðarráð sveitarfélagsins hefur haldið á þessu máli og meðal annars farið nokkrum sinnum yfir stöðu aðgerðanna er það lagt til að málið verði sent byggðarráði til umfjöllunar og afgreiðslu. Eðlilegt er að byggðarráð fari reglulega yfir stöðu hagræðingaaðgerðanna en er það mat undirritaðra að þær hagræðinaraðgerðir sem farið var í í kjölfar rekstrarúttektarinnar, og sveitarstjórn stóð einhuga að, voru undirstaðan í þeim gríðarlega viðsnúningi sem verið hefur í rekstri sveitarfélagsins. Allt stefnir í að sá ársreikningur sem kynntur verður á næstu dögum sýni bestu rekstrarniðurstöðu í sögu sveitarfélagsins Skagafjarðar og 600 milljóna viðsnúning frá árinu 2011. Slíku ber að fagna. Halda þarf áfram á sömu braut.
Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Magnúsdóttir, Bjarki Tryggvason, Viggó Jónsson, Bjarni Jónsson, Sigríður Svavarsdóttir og Jón Magnússon.
Sigurjón Þórðarson tók til máls, þá Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson, Bjarki Tryggvason, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir.
Tillaga um að vísa tillögu um mat á framkvæmd hagræðingartillagna Haraldar L. Haraldssonar á rekstri Sveitarfélagsins Skagafjarðar til umfjöllunar og afgreiðslu í byggðarráð borin undir atkvæði.
Samþykkt með sjö atkvæðum. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir og Sigurjón Þórðarson óska bókað að þau sitji hjá og leggja fram eftirfarandi bókun.
Eðlilegt er að afgreiða tillöguna á fundi sveitarstjórnar sem fer með ákvörðunarvald sveitarfélagins.
7.Þjónustusamningur sveitarfélaga
Málsnúmer 1403378Vakta málsnúmer
Sveitarstjórnir Akrahrepps, Blönduósbæjar, Dalvíkurbyggðar, Fjallabyggðar, Húnavatnshrepps, Húnaþings vestra, Skagabyggðar, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar gera með sér samning um þjónustu við fatlað fólk á starfssvæði Róta bs. málefni fatlaðs fólks á vestanverðu Norðurlandi.
Lagður fram þjónustusamningur sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks skv. 3.gr. samþykkta fyrir byggðasamlagið Rætur bs.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Samningurinn borinn upp undir atkvæði og samþykktur með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók ekki þátt í afgreiðslu málsins.
8.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Árskóli, lóð/bílastæði að norðanverðu
Málsnúmer 1403349Vakta málsnúmer
Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2014, fjárfestingalið eignasjóðs (31850), hækkun um 20.000.000 kr.
Á fjárhagsáætlun ársins 2014 var ekki gert ráð fyrir að ráðist yrði í frágang á bílastæði norðan við Árskóla. Ef nota á nýjan aðalinngang íþróttahúss er nauðsynlegt að ganga frá aðkomunni næst nýju álmu skólans, Þekjunni.
Sveitarstjórn samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun 2014 vegna aðkomunnar að íþróttahúsi og nýju álmu skólans, Þekjunni, fjárfestingaliður eignasjóðs (31850) að upphæð 20.000.000 kr. sem fjármögnuð verði af eigin fé.
Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Árskóli, lóð/bílastæði að norðanverðu borið undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.
8.1.Vegamál - ástand vega í Skagafirði
Málsnúmer 1401233Vakta málsnúmer
9.Umhverfis- og samgöngunefnd - 97
Málsnúmer 1403022FVakta málsnúmer
9.1.Fuglaskoðunarhús
Málsnúmer 1302209Vakta málsnúmer
9.2.Rætur - fundagerðir þjónustuhóps 2014
Málsnúmer 1401222Vakta málsnúmer
9.3.Endurskoðun samgönguáætlunar, fjarskiptaáætlunar, samráðsfundir o.fl.
Málsnúmer 1403219Vakta málsnúmer
9.4.Smábátahöfn - flotbryggjur
Málsnúmer 1212094Vakta málsnúmer
9.5.Skagafjarðarhafnir - ársyfirlit 2013
Málsnúmer 1401327Vakta málsnúmer
10.Umhverfis- og samgöngunefnd - 96
Málsnúmer 1403017FVakta málsnúmer
10.1.Kjartansstaðakot(145984)-Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1401079Vakta málsnúmer
10.2.Borgarröst 8 - Umsókn um byggingarleyfi.
Málsnúmer 1403031Vakta málsnúmer
10.3.Lindargata 1 og 3 - Umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 1403358Vakta málsnúmer
10.4.Kýrholt lóð 2 (222278) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1403368Vakta málsnúmer
10.5.Fyrirspurn vegna viðbyggingar við Árskóla
Málsnúmer 1403347Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 656. fundar byggðaráðs staðfest á 313. fundi sveitarstjórnar 20. mars 2014 með níu atkvæðum.
10.6.Smábátahöfn - flotbryggjur
Málsnúmer 1212094Vakta málsnúmer
10.7.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
Málsnúmer 1403170Vakta málsnúmer
11.Byggðarráð Skagafjarðar - 657
Málsnúmer 1404002FVakta málsnúmer
11.1.Endanleg úthlutun v/ sérþarfa fatlaðra grunnskólanema 2014
Málsnúmer 1403273Vakta málsnúmer
11.2.Skuggabjörg 146587 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
Málsnúmer 1403248Vakta málsnúmer
11.3.Valabjörg 146073 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.
Málsnúmer 1312036Vakta málsnúmer
11.4.Nordiskt vänortsmöte i Kristianstad 2014
Málsnúmer 1311034Vakta málsnúmer
11.5.Umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2014
Málsnúmer 1402080Vakta málsnúmer
11.6.Endurskoðun samgönguáætlunar, fjarskiptaáætlunar, samráðsfundir o.fl.
Málsnúmer 1403219Vakta málsnúmer
11.7.Kvistahlíð 9 -sala
Málsnúmer 1403348Vakta málsnúmer
11.8.Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki
Málsnúmer 1403170Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 656. fundar byggðaráðs staðfest á 313. fundi sveitarstjórnar 20. mars 2014 með níu atkvæðum.
11.9.Áform um sameiningu heilbrigðisstofnana innan heilbrigðisumdæma
Málsnúmer 1309361Vakta málsnúmer
11.10.Árskóli - lóð/bílastæði að norðanverðu.
Málsnúmer 1401200Vakta málsnúmer
11.11.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Árskóli, lóð/bílastæði að norðanverðu
Málsnúmer 1403349Vakta málsnúmer
11.12.Landstólpinn 2014
Málsnúmer 1403258Vakta málsnúmer
11.13.Hraun Fljótum - flutningur og endurgerð á gamla íbúðarhúsinu
Málsnúmer 1403225Vakta málsnúmer
11.14.Endurskoðun samgönguáætlunar, fjarskiptaáætlunar, samráðsfundir o.fl.
Málsnúmer 1403219Vakta málsnúmer
11.15.Atvinnulífssýning í Skagafirði
Málsnúmer 1312003Vakta málsnúmer
11.16.Tillaga um endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð
Málsnúmer 1311314Vakta málsnúmer
11.17.Opnunartími sundlauga um páska 2014
Málsnúmer 1403269Vakta málsnúmer
11.18.Opnunartími sundlauga sumar 2014
Málsnúmer 1403270Vakta málsnúmer
11.19.Laun í vinnuskóla 2014
Málsnúmer 1403271Vakta málsnúmer
11.20.Atvinnulífssýning 2014
Málsnúmer 1403272Vakta málsnúmer
12.Félags- og tómstundanefnd - 206
Málsnúmer 1403016FVakta málsnúmer
12.1.Upplýsingaskilti í Skagafirði
Málsnúmer 1403047Vakta málsnúmer
12.2.Sóknaráætlun Norðurlands vestra - Markaðs- og kynningarátak í Skagafirði
Málsnúmer 1305183Vakta málsnúmer
13.Byggðarráð Skagafjarðar - 656
Málsnúmer 1403019FVakta málsnúmer
13.1.JEC Composites 2014
Málsnúmer 1402018Vakta málsnúmer
Afgreiðsla 6. fundar atvinnu- menningar og kynningarnefndar staðfest á 313. fundi sveitarstjórnar 9. apríl 2014 með níu atkvæðum
13.2.Starfsemi Héraðsskjalasafns Skagfirðinga
Málsnúmer 1403244Vakta málsnúmer
14.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 6
Málsnúmer 1403014FVakta málsnúmer
14.1.Trúnaðarmál - trúnaðarbók
Málsnúmer 1404003Vakta málsnúmer
14.2.Þjónustusamningur sveitarfélaga
Málsnúmer 1403378Vakta málsnúmer
14.3.Sumarráðstefna Norræna sumarháskólans
Málsnúmer 1402356Vakta málsnúmer
14.4.Nytjar Drangeyjar á Skagafirði
Málsnúmer 1403372Vakta málsnúmer
14.5.GS-Umsókn um styrk v/ fasteignagjalda
Málsnúmer 1403365Vakta málsnúmer
Fundi slitið - kl. 18:50.