Sölvanes lóð (222261) - Umsókn um landskipti
Málsnúmer 1403198
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 256. fundur - 01.04.2014
Magnús Óskarsson kt. 160847-7199 og Elín Sigurðardóttir kt. 080245-3949 þinglýstir eigendur jarðarinnar Sölvaness (landnr. 146238) Skagafirði, sækja um leyfi til þess að skipta 2.962,0 m² íbúðarhúsalóð út úr landi jarðarinnar. Innan lóðarinnar sem verið er að skipta út úr jörðinni stendur íbúðarhús með fastanúmerið 214-1540. Framlagður yfirlits/afstöðuuppdráttur gerður á Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla Gunnari Arnórssyni. Uppdrátturinn er í verki númer 6799 nr., dagsettur 14. mars 2014. Einnig er sótt um lausn lóðarinnar úr landbúnaðarnotkun. Öll hlunnindi munu áfram tilheyra jörðinni Sölvanes, landnr. 146238. Lögbýlarétturinn mun áfram fylgja landnúmerinu 146238. Erindið samþykkt.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 313. fundur - 09.04.2014
Afgreiðsla 256. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 313. fundi sveitarstjórnar 9. april 2014 með níu atkvæðum.