Fara í efni

Opnunartími sundlauga sumar 2014

Málsnúmer 1403270

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 206. fundur - 26.03.2014

Lagt er til að opnunartími sundlauga á Sauðárkróki og í Varmahlíð verði óbreyttur milli ára en á Hofsósi tæki sumaropnun gildi um 2 vikum fyrr, eða 20. maí. Þetta er gert til að mæta aukinni aðsókn í laugina. Þá samþykkir nefndin að auglýst verði eftir starfsmanni við Sólgarðalaug.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 313. fundur - 09.04.2014

Afgreiðsla 206. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 313. fundi sveitarstjórnar 9. apríl 2014 með níu atkvæðum.