Fara í efni

Þjónustusamningur sveitarfélaga

Málsnúmer 1403378

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 657. fundur - 03.04.2014

Sveitarstjórnir Akrahrepps, Blönduósbæjar, Dalvíkurbyggðar,Fjallabyggðar, Húnavatnshrepps, Húnaþings vestra, Skagabyggðar, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar gera með sér samning um þjónustu við fatlað fólk á starfssvæði Róta bs. málefni fatlaðs fólks á vestanverðu Norðurlandi.
Lagður fram þjónustusamningur sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks skv. 3.gr. samþykkta fyrir byggðasamlagið Rætur bs.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 313. fundur - 09.04.2014

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til liðar nr. 10 á dagskrá fundarins, Þjónustusamningur sveitarfélaga. Samþykkt samhljóða.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 313. fundur - 09.04.2014

Málinu vísað frá 657. fundi byggðarráðs frá 3. apríl 2014 til samþykktar í sveitarstjórn.

Sveitarstjórnir Akrahrepps, Blönduósbæjar, Dalvíkurbyggðar, Fjallabyggðar, Húnavatnshrepps, Húnaþings vestra, Skagabyggðar, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar gera með sér samning um þjónustu við fatlað fólk á starfssvæði Róta bs. málefni fatlaðs fólks á vestanverðu Norðurlandi.
Lagður fram þjónustusamningur sveitarfélaga um málefni fatlaðs fólks skv. 3.gr. samþykkta fyrir byggðasamlagið Rætur bs.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samning fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Samningurinn borinn upp undir atkvæði og samþykktur með átta atkvæðum, Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir tók ekki þátt í afgreiðslu málsins.