Fara í efni

Óvissa um framhald geðheilbrigismála barna og unglinga á FSA

Málsnúmer 1405020

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 660. fundur - 08.05.2014

Lagt fram til kynningar afrit af bréfi dagsettu 5. maí 2014 frá Fræðsluþjónustu Skagfirðinga og Fræðsluskrifstofu Austur-Húnavatnssýslu til Kristjáns Júlíussonar, heilbrigðisráðherra, varðandi óvissu um framhald geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri.
Byggðarráð tekur undir það sem fram kemur í ofangreindu bréfi og hefur þungar áhyggjur af óvissu um framhaldið og skorar á ráðherra að tryggja þjónustuna.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014

Afgreiðsla 660. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórn 11. júní 2014 með níu atkvæðum.