Samningur vegna viðræðna við Heilbrigðisráðuneyti
Málsnúmer 1405166
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Afgreiðsla 662. fundar byggðaráðs staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi samningsdrög með þeirri breytingu sem gerð var á fundinum.