Frístundastrætó Hofsós - Hólar sumarið 2014
Málsnúmer 1405204
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 316. fundur - 11.06.2014
Afgreiðsla 208. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 316. fundi sveitarstjórnar 11. júní 2014 með níu atkvæðum.
Til að koma til móts við þessi börn samþykkir nefndin að boðið verði upp á akstur frá Hofsósi að Hólum þá daga sem námskeiðið stendur yfir, eða frá 2. júní ? 27. júní. Kostnaður vegna þessa aksturs, sem ekki var gert ráð fyrir í fjárhagsáætlun, hljóðar uppá um það bil 300 þús. krónur og er lagt til þetta verði tekið af lið 443-6370-80 frístundastrætó.