Fara í efni

Umferð um litla skóg og Sauðárgil

Málsnúmer 1407054

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 101. fundur - 11.08.2014

Borist hefur ábending vegna umferðar hestamanna og vélknúinna ökutækja um Sauðárgil og Litla Skóg. Nefndin leggur til að sett verði niður skilti við heimavist og við vatnshús sem banna umferð hesta og vélknúinna ökutækja.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 318. fundur - 03.09.2014

Afgreiðsla 101. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.