Fara í efni

Hólar/tjaldsvæði 146455 - Ábending um stofnun

Málsnúmer 1408002

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 674. fundur - 23.10.2014

Lagt fram bréf dagsett 29. júlí 2014 frá Þjóðskrá Íslands varðandi misræmi í skráningu fasteignarinnar Hólar/tjaldsvæði 146455, fastanr. 214-2811. Fasteignin er ekki til í þinglýsingabókum sýslumanns en hefur verið skráð í fasteignabók.
Byggðarráð samþykkir að ánafna landeiganda tjaldsvæðissnyrtingum sem skráðar eru á fastanúmer 214-2811.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014

Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með níu atkvæðum.