Kynning á garðyrkjudeild
Málsnúmer 1408019
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 101. fundur - 11.08.2014
Helga Gunnlaugsdóttir, garðyrkjustjóri, kynnti starfsemi garðyrkjudeildar fyrir nefndarmönnum. Farið var yfir verkefni garðyrkjudeildar og umfang starfseminnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 318. fundur - 03.09.2014
Afgreiðsla 101. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 318. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.