Fjárhagsáætlun Birkilundur 2015
Málsnúmer 1408123
Vakta málsnúmerSamstarfsnefnd með Akrahreppi - 26. fundur - 26.08.2014
Formaður kynnti undirbúning að vinnu við fjárhagsáætlun fyrir árið 2015.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 319. fundur - 01.10.2014
Fundargerð 26. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 319. fundi sveitarstjórnar 1. október 2014 með níu atkvæðum.
Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 27. fundur - 14.11.2014
Lögð voru fram drög að fjárhagsáæltlun fyrir leikskólann Birkilund. Nefndin gerir ekki athugasemdir við framlögð drög.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Fundargerð 27. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.