Fara í efni

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar

321. fundur 26. nóvember 2014 kl. 16:15 - 20:10 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Sigríður Svavarsdóttir forseti
  • Sigríður Magnúsdóttir 1. varaforseti
  • Stefán Vagn Stefánsson aðalm.
  • Bjarki Tryggvason aðalm.
  • Viggó Jónsson aðalm.
  • Gunnsteinn Björnsson aðalm.
  • Ingibjörg Huld Þórðardóttir 1. varam.
  • Sigurjón Þórðarson 1. varam.
  • Hildur Þóra Magnúsdóttir 1. varam.
Starfsmenn
  • Ásta Björg Pálmadótttir sveitarstjóri
  • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Helga Sigurrós Bergsdóttir stjórnsýsluritari
Dagskrá
Í upphafi fundar kynnti forseti ákvörðun sína um að taka á dagskrá tillögu varafulltrúa K lista, Sigurjóns Þórðarsonar og varafulltrúa VG lista, Hildar Þóru Magnúsdóttur, þó tillagan hafi ekki borist forseta innan tilsetts tíma sbr. 10. gr samþykkta um stjórn og fundarsköp Sveitarfélagins Skagafjarðar frá 15. október 2013, um dagskrá sveitarstjórnarfundar.
Engar athugasemdir voru gerðar og var það samþykkt samhljóða.

1.Byggðarráð Skagafjarðar - 676

Málsnúmer 1410018FVakta málsnúmer

Fundargerð 676. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánson og Gunnsteinn Björnsson kvöddu sér hljóðs.

1.1.Hólaskóli - Háskólinn á Hólum

Málsnúmer 1410258Vakta málsnúmer

Sigurjón Þórðarson tók til máls og lagði fram eftirfarandi tillögu:

Ályktun vegna aðfarar ríkisstjórnarinnar að menntastofnunum í Skagafirði.

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar mótmælir harðlega þeim niðurskurðartillögum sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra hefur lagt til í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár.
Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks er kveðið á um að efla menntakerfið með hagsmuni allrar þjóðarinnar að leiðarljósi. Í kaflanum um byggðamál er lögð áhersla á samþættingu við stefnumótun og samvinnu við sveitarfélögin. Ekki hefur farið fram neitt samráð um boðaðan niðurskurð til menntastofnanna; Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Háskólans að Hólum, sem augljóslega raskar því að íbúar fá notið þeirrar grunnþjónustu sem gera á kröfu um í þróuðu nútímasamfélagi.

Stefán Vagn Stefánsson og Gunnsteinn Björnsson tóku til máls.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

Sigurjón Þórðarson
Sigríður Svavarsdóttir
Gunnsteinn Björnson
Stefán Vagn Stefánsson
Bjarki Tryggvason
Sigríður Magnúsdóttir
Viggó Jónsson
Ingibjörg Huld Þórðardóttir
Hildur Þóra Magnúsdóttir

1.2.Húsnæði fyrir starfsemi Alþýðulistar á Sauðárkróki

Málsnúmer 1410144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 676. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

1.3.Umsókn um styrk til tækjakaupa

Málsnúmer 1410137Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 676. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með átta atkvæðum.
Gunnsteinn Björnsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

1.4.Fjárhagsáætlun 2015

Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 676. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

1.5.Fundagerðir stjórnar SSNV 2014

Málsnúmer 1401014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 676. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

1.6.Ágóðahlutagreiðsla 2014

Málsnúmer 1410247Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 676. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

2.Byggðarráð Skagafjarðar - 677

Málsnúmer 1411005FVakta málsnúmer

Fundargerð 677. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Viggó Jónsson, Hildur Þóra Magnúsdóttir, Stefán Vagn Stefánsson, kvöddu sér hljóðs.

2.1.Lækjarbakki 7, 214-1652

Málsnúmer 1411035Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 677. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

2.2.Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga 2015

Málsnúmer 1410108Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 23 "Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga 2015" Samþykkt samhljóða

2.3.Skagafjarðarhafnir - tillaga að gjaldskrárbreytingum fyrir árið 2015

Málsnúmer 1410189Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 24 "Skagafjarðarhafnir - tillaga að gjaldskrárbreytingum fyrir árið 2015" Samþykkt samhljóða

2.4.Útsvarshlutfall árið 2015

Málsnúmer 1411038Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 25 "Útsvarshlutfall árið 2015" Samþykkt samhljóða

2.5.Varðandi sjúkraflug

Málsnúmer 1411020Vakta málsnúmer

Sigurjón Þórðarson, Viggó Jónsson, Hildur Þóra Magnúsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson, tóku til máls.
Afgreiðsla 677. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

2.6.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - innri leiga Árskóla

Málsnúmer 1411039Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 26 "Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 -innri leiga Árskóla" Samþykkt samhljóða

2.7.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Bifreiðakaup

Málsnúmer 1411045Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 27 "Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Bifreiðakaup" Samþykkt samhljóða

2.8.Bifreiðakaup

Málsnúmer 1411044Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 677. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

2.9.Ráðgefandi hópur um aðgengismál

Málsnúmer 1411046Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 677. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

2.10.Aðalgata 7 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1410270Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 677. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

2.11.Rekstrarupplýsingar 2014

Málsnúmer 1405044Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 677. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

3.Byggðarráð Skagafjarðar - 678

Málsnúmer 1411018FVakta málsnúmer

Fundargerð 678. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs.

3.1.Umsókn um styrk til tækjakaupa

Málsnúmer 1410137Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 678. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með átta atkvæðum. Gunnsteinn Björnsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

3.2.Freyjugata 25 - dagvistarhús

Málsnúmer 1409031Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 678. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

3.3.Sæmundargata 7a

Málsnúmer 1410179Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 678. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með átta atkvæðum. Bjarki Tryggvason óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

3.4.Gjaldskrá fasteignagjalda 2015

Málsnúmer 1411096Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 28 "Gjaldská fasteignagjalda 2015" Samþykkt samhljóða

3.5.Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2015

Málsnúmer 1411093Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 29 "Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2015" Samþykkt samhljóða

3.6.Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts

Málsnúmer 1411095Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 30 "Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts" Samþykkt samhljóða

3.7.Gjaldskrá tónlistarskóla 2014 - afsláttur vegna verkfalls

Málsnúmer 1411080Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 31 "Gjaldskrá tónlistarskóla 2014 - afsláttur vegna verkfalls" Samþykkt samhljóða

3.8.Framkvæmdaáætlun - fjárhagsáætlun 2015

Málsnúmer 1411105Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 678. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

3.9.Fundagerðir stjórnar SSNV 2014

Málsnúmer 1401014Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 678. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

3.10.Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - fundargerðir

Málsnúmer 1404065Vakta málsnúmer

Sigurjón Þórðarson tók til máls.
Það sem rétt fundargerð var ekki undir málinu, gerði Stefán Vagn Stefánson tillögu um að vísa málinu til kynningar á næsta sveitarstjórnarfundi, var það samþykkt samhljóða.

3.11.Brenniborg 146156 - Tilkynning um aðilaskipti að landi.

Málsnúmer 1411063Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 678. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

3.12.Skil fjárhagsáætlana 2015-2018

Málsnúmer 1411102Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 678. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

4.Byggðarráð Skagafjarðar - 679

Málsnúmer 1411027FVakta málsnúmer

Fundargerð 679. fundar byggðarráðs lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Stefán Vagn Stefánsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

4.1.Borgarey 146150

Málsnúmer 1411097Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 679. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

4.2.Gjaldskrá - Dagdvöl aldraðra 2015

Málsnúmer 1411166Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 32 "Gjaldskrá - Dagdvöl aldraðra 2015" Samþykkt samhljóða

4.3.Gjaldskrá - heimaþjónusta 2015

Málsnúmer 1411168Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 679. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

4.4.Grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar 2015

Málsnúmer 1411169Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 33 "Grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar 2015" Samþykkt samhljóða

4.5.Gjaldskrá - niðurgreiðsla daggæslu í heimahúsum 2015

Málsnúmer 1411170Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 34 "Gjaldskrá - niðurgreiðsla daggæslu í heimahúsum 2015" Samþykkt samhljóða

4.6.Gjaldskrá fyrir leikskóladvöl

Málsnúmer 1411121Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 35 "Gjaldskrá fyrir leikskóladvöl" Samþykkt samhljóða

4.7.Gjaldskrá - fæði leikskólum 2015

Málsnúmer 1411172Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 36 "Gjaldskrá - fæði leikskólum 2015" Samþykkt samhljóða

4.8.Gjaldskrá - fæði grunnskólar 2015

Málsnúmer 1411173Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 37 "Gjaldskrá - fæði grunnskólar 2015" Samþykkt samhljóða

4.9.Gjaldskrá fyrir heilsdagsskóla

Málsnúmer 1411123Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 38 "Gjaldskrá fyrir heilsdagsskóla" Samþykkt samhljóða

4.10.Gjaldskrá fyrir tónlistarskóla

Málsnúmer 1411124Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 39 "Gjaldskrá fyrir tónlistarskóla" Samþykkt samhljóða

4.11.Gjaldskrár 2015 frístunda- og íþróttamál

Málsnúmer 1411100Vakta málsnúmer

Forseti gerir tillögu um að vísa afgreiðslu málsins til sér liðar nr. 40 "Gjaldskrár 2015 frístunda- og íþróttamál" Samþykkt samhljóða

4.12.Fjárhagsáætlun 2015

Málsnúmer 1408146Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 679. fundar byggðaráðs staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

5.Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 14

Málsnúmer 1411029FVakta málsnúmer

Fundargerð 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

5.1.Fjárhagsáætlun 2015 - Menningarmál

Málsnúmer 1411193Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

5.2.Fjárhagsáætlun 2015 - Atvinnu- og ferðamál

Málsnúmer 1411194Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

5.3.Fjárhagsáætlun 2015 - Kynningarmál

Málsnúmer 1411195Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

5.4.Gjaldskrá Héraðsbókasafns Skagfirðinga

Málsnúmer 1411187Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

5.5.Félagsheimilið Ljósheimar - rekstur 2013

Málsnúmer 1411015Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

5.6.Rekstur félagsheimilisins Árgarðs

Málsnúmer 1411188Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

5.7.Framkvæmdasamkeppni um útlit á gestastofu í Glaumbæ í Skagafirði

Málsnúmer 1411196Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

5.8.Beiðni um úttektarskýrslu á félagsheimilum í Skagafirði

Málsnúmer 1411198Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

6.Félags- og tómstundanefnd - 211

Málsnúmer 1411001FVakta málsnúmer

Fundargerð 211. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

6.1.Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók

Málsnúmer 1401169Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 211. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

6.2.Tillaga um endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1311314Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 211. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

7.Félags- og tómstundanefnd - 212

Málsnúmer 1411002FVakta málsnúmer

Fundargerð 212. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

7.1.Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók

Málsnúmer 1401169Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 212. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

7.2.Tillaga um endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1311314Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 212. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

8.Félags- og tómstundanefnd - 213

Málsnúmer 1410020FVakta málsnúmer

Fundargerð 213. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

8.1.Ráðstefna Þroskahjálpar í Varmahlíð

Málsnúmer 1409164Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 213. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

8.2.Erindisbréf ungmennaráðs Skagafjarðar

Málsnúmer 1409248Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 213. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

8.3.Unglingalandsmót 2014 - staða mála

Málsnúmer 1407048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 213. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

8.4.Fjárhagsáætlun 2015 - Frístundasvið

Málsnúmer 1411024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 213. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

9.Félags- og tómstundanefnd - 214

Málsnúmer 1411015FVakta málsnúmer

Fundargerð 214. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

9.1.Tillaga um endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1311314Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 214. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

10.Félags- og tómstundanefnd - 215

Málsnúmer 1411012FVakta málsnúmer

Fundargerð 215. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

10.1.Fjárhagsáætlun 2015 félagsþjónusta

Málsnúmer 1411083Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 215. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

10.2.Fjárhagsáætlun 2015 gjaldskrár félagsþjónustu

Málsnúmer 1411084Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 215. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

10.3.Fjárhagsáætlun 2015 - Frístundasvið

Málsnúmer 1411024Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 215. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

10.4.Gjaldskrár 2015 frístunda- og íþróttamál

Málsnúmer 1411100Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 215. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

10.5.Opnunartími íþróttmannvirkja jól 2014

Málsnúmer 1411101Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 215. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

11.Félags- og tómstundanefnd - 216

Málsnúmer 1411025FVakta málsnúmer

Fundargerð 216. fundar félags- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

11.1.Fjárhagsaðstoð 2014 trúnaðarbók

Málsnúmer 1401169Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 216. fundar félags- og tómstundanefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

12.Fræðslunefnd - 99

Málsnúmer 1411004FVakta málsnúmer

Fundargerð 99. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs.

12.1.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2015

Málsnúmer 1411065Vakta málsnúmer

Sigurjón Þórðarson tók til máls.
Afgreiðsla 99. fundar fræðslunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

12.2.Gjaldskrá tónlistarskóla 2014 - afsláttur vegna verkfalls

Málsnúmer 1411080Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 99. fundar fræðslunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

13.Fræðslunefnd - 100

Málsnúmer 1411022FVakta málsnúmer

Fundargerð 100. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Bjarki Tryggvason kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

13.1.Gjaldskrá fyrir leikskóladvöl

Málsnúmer 1411121Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 100. fundar fræðslunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

13.2.Gjaldskrá fyrir fæði í leik- og grunnskóla Skagafjarðar

Málsnúmer 1411122Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 100. fundar fræðslunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

13.3.Gjaldskrá fyrir heilsdagsskóla

Málsnúmer 1411123Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 100. fundar fræðslunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

13.4.Gjaldskrá fyrir tónlistarskóla

Málsnúmer 1411124Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 100. fundar fræðslunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

13.5.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2015

Málsnúmer 1411065Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 100. fundar fræðslunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

14.Landbúnaðarnefnd - 176

Málsnúmer 1411013FVakta málsnúmer

Fundargerð 176. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

14.1.Flokkun á sorpi í dreifbýli?

Málsnúmer 1405040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

14.2.Fjallskilareglugerð og verklagsreglur - fyrirspurn

Málsnúmer 1409175Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

14.3.Afnot að aðstöðu í Kálfárdal í Gönguskörðum

Málsnúmer 1409184Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

14.4.Fjárhagsáætlun 2015 - landbúnaðarmál

Málsnúmer 1411017Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðstaðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

14.5.Borgarey 146150

Málsnúmer 1411097Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

14.6.Skil vegna refa- og minkaveiða 2013-2014

Málsnúmer 1410174Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

14.7.Ársreikningur 2013 - Fjallsk.sjóður Seyluhrepps (úthluta)

Málsnúmer 1410236Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

14.8.Ársreikningur 2013 - Fjallskilasjóður Skarðshrepps

Málsnúmer 1410048Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

15.Samstarfsnefnd með Akrahreppi - 27

Málsnúmer 1411017FVakta málsnúmer

Fundargerð 27. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gunnsteinn Björnsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

15.1.Varmahlíðarskóli - staða húsnæðismála

Málsnúmer 1411114Vakta málsnúmer

Fundargerð 27. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

15.2.Fjárhagsáætlun Varmahlíðarskóla og Íþróttamiðstöðvar 2015

Málsnúmer 1408121Vakta málsnúmer

Fundargerð 27. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

15.3.Fjárhagsáætlun Birkilundur 2015

Málsnúmer 1408123Vakta málsnúmer

Fundargerð 27. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

15.4.Varmahlíðarskóli - vegna breytinga á fjárhagsáætlun 2014

Málsnúmer 1411116Vakta málsnúmer

Fundargerð 27. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.Skipulags- og byggingarnefnd - 264

Málsnúmer 1410015FVakta málsnúmer

Fundargerð 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Sigurjón Þórðarson, Hildur Þóra Magnúsdóttir, Viggó Jónsson, Stefán Vagn Stefánsso, Sigurjón Þórðarson, Stefán Vagn Stefánsson, Hildur Þóra Magnúsdóttir, Sigurjón Þórðarson, Viggó Jónsson, Hildur Þóra Magnúsdóttir og Viggó Jónsson kvöddu sér hljóðs.

16.1.Fjárhagsáætlun skipulags- og byggingarnefndar vegna 2015

Málsnúmer 1411087Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.2.Langhús 146848 - Umsókn um framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1410230Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.3.Flókadalsafrétt - stofnun fasteignar - þjóðlendur

Málsnúmer 1410194Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.4.Hrolleifsdalsafrétt - stofnun fasteignar, þjóðlendur

Málsnúmer 1410193Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.5.Grófargil 146035. Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1410163Vakta málsnúmer

"Sigurjón Þórðarson fulltrúi K - listans, kvaddi sér hljóðs og lagði til að afgreiðslu málsins verði frestað og gengið verði til samninga við ábúendur á Grófargili um kaup á umræddu landi og tryggja með því óskipt hitaveituréttindi fyrir Skagafjarðarveitur.
Ganga má að því sem vísu að hægt sé að ná sanngjarni niðurstöðu í málið ef forráðmenn sveitarfélagsins sýna því á annað borð áhuga.?

Hildur Þóra Magnúsdóttir tók til máls og leggur fram eftirfarandi bókun:

"Fulltrúi V-lista vill koma því á framfæri að fyrir tilstilli formanns skipulags- og byggingarnefndar hafi hún ekki fengið að bera upp tillögu um að fresta afgreiðslu þessa liðar dagskrár. Er þess vænst að í framtíðinni verði gætt að fundarsköpum og samþykktum þannig að slíkt endurtaki sig ekki hjá nefndinni."

Jafnframt ítrekar Hildur Þóra bókun sína frá fundi skipulags- og byggingarnefndar:

"Samþykkt var samhljóða á sveitarstjórnarfundi þann 12. febrúar sl. að láta framkvæma lögfræðilega úttekt á jarðhita- og kaldavatnsréttindum sveitarfélagsins með það að leiðarljósi að skýra lögformlega stöðu sveitarfélagsins. Var það gert af gefnu tilefni. Á þeim hluta jarðarinnar Grófargils sem nú er til umfjöllunar er jarðhiti til staðar og fyrirliggjandi uppdráttur sem fylgir beiðni um landskiptin og lega þess skika sem skipta á út, sýnir augljósan tilgang um nýtingu þeirra hitaveituréttinda sem landinu fylgja. Fulltrúi VG og óháðra leggur því til að málinu verði frestað þar til lögfræðiálit það sem áður er vísað til liggur fyrir."

Stefán Vagn Stefánsson, Sigurjón Þórðarson kvöddu sér hljóðs.

Viggó Jónsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun:
Það er dapurlegt að fulltrú VG Hildur Þóra Magnúsdóttir fari með rangt mál en hvorki á þessum fundi né öðrum hefur fulltrúum verið bannað að leggja fram tillögur enda með málfrelsi og tillögurétt.

Hildur Þóra Magnúsdóttir kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun.
"Hér er klárlega verið að notfæra sér vanþekkingu nýs nefndarmanns á fundarsköpum og til viðbótar við það, væna hann um óheiðarleika hér. Þetta þykir mér mjög miður."

Viggó Jónsson tók til máls óskar bókað; "Ég hafna þessu alfarið."

Tillaga Sigurjóns Þórðarsonar borin undir atkvæði. Tillagan var felld með sjö atkvæðum gegn tveimur.

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.6.Deplar (146791) - Aðalskipulagsbreyting

Málsnúmer 1409178Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.7.Deplar 146791 - Deiliskipulag

Málsnúmer 1409071Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.8.Gönguskarðsárvirkjun 143907 - Fyrirspurn um framkvæmdaleyfi og deiliskipulag

Málsnúmer 1310348Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.9.Melhóll (222630) - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1409101Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.10.Þrastarstaðir 146605 - Umsókn um byggingarreit.

Málsnúmer 1410070Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.11.Þverá og Klón 146607 - Ábending um stofnun

Málsnúmer 1408110Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.12.Víðidalur suðurhl. 146081 - Umsókn um landskipti.

Málsnúmer 1411128Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.13.Aðalgata 7 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1410270Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.14.Þrasastaðir 146917 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1410241Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.15.Borgarflöt 31 - Íslenskt Eldsneyti ehf. - Umsókn um lóð og framkvæmdaleyfi

Málsnúmer 1401064Vakta málsnúmer

Hildur Þóra Magnúsdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun:
"Sveitarfélagið hefur síðustu misseri haft aðkomu að undirbúningi að starfsemi bíódíselstöðvar á Sauðárkróki. 30. maí síðastliðinn, daginn fyrir sveitarstjórnarkosningar, birtust óvænt í fjölmiðlum fréttir af opnun bíódíselstöðvar á Sauðárkróki á þessum stað og brá fyrir myndum af framsóknarmönnum að dæla repjuolíu. Það er ánægjulegt ef verkefnið er raunverulega að verða að veruleika þar sem nú er verið að sækja um tilskilin leyfi sem þarf til að geta hafið slíka starfsemi á Sauðárkróki."

Viggó Jónsson, Stefán Vagn Stefánsson og Sigurjón Þórðarson tóku til máls.

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.16.Halldórsstaðir 146037 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1409021Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.17.Egg land 2 (221846) - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1410026Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

16.18.Fagranes land 178665 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1410005Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 264. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með átta atkvæðum. Viggó Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.

17.Umhverfis- og samgöngunefnd - 103

Málsnúmer 1410009FVakta málsnúmer

Fundargerð 103. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Hildur Þóra Magnúsdóttir kvaddi sér hljóðs.

17.1.Kynning á Skagafjarðarhöfnum - umhverfis- og samgöngunefnd.

Málsnúmer 1410188Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 103. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

17.2.Skagafjarðarhafnir - tillaga að gjaldskrárbreytingum fyrir árið 2015

Málsnúmer 1410189Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 103. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

17.3.Færsla á hliði á landgang öldubrjóts - beiðni frá bátaeigendum.

Málsnúmer 1410192Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 103. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með átta atkvæðum. Viggó Jónsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í atkvæðagreiðslu.

17.4.Fjárlög til hafnaframkvæmda og hafnalög

Málsnúmer 1410062Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 103. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

17.5.Fjögurra ára samgönguáætlun 2015-2018 - Umsóknir vegna verkefna í hafnargerð og sjóvörnum.

Málsnúmer 1410080Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 103. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

17.6.Beiðni um úrbætur á aðgengi fatlaðra í Bifröst

Málsnúmer 1407040Vakta málsnúmer

Hildur Þóra Magnúsdóttir kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun:
" V-listi undirstrikar mikilvægi þess að farið verði í þessar úrbætur og gleðst yfir því að sátt skuli vera milli flokka varðandi þetta mál, og að það skuli vera komið á fjárhagsáætlun."

Afgreiðsla 103. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

17.7.Umsagnarbeiðni um frumvarp til laga um vegalög

Málsnúmer 1410158Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 103. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

17.8.Flokkun hálendisvega.

Málsnúmer 1210290Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 103. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

18.Umhverfis- og samgöngunefnd - 104

Málsnúmer 1411016FVakta málsnúmer

Fundargerð 104. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

18.1.Flokkun á sorpi í dreifbýli?

Málsnúmer 1405040Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 104. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

18.2.Fjárhagsáætlun 2015 - Garðyrkjudeild

Málsnúmer 1411089Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 104. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

18.3.Fjárhagsáætlun 2015 - Hafnarsjóður Skagafjarðar

Málsnúmer 1411090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 104. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

18.4.Atkvæðagreiðsla um merki fyrir hafnasambandið

Málsnúmer 1411057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 104. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

18.5.Neyðarlínan - samningur um afnot af AIS-kerfinu

Málsnúmer 1411064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 104. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

19.Umhverfis- og samgöngunefnd - 105

Málsnúmer 1411020FVakta málsnúmer

Fundargerð 105. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

19.1.Fjárhagsáætlun 2015 - Hafnarsjóður Skagafjarðar

Málsnúmer 1411090Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 105. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

19.2.Nýtt merki fyrir Hafnasamband Íslands

Málsnúmer 1411062Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 105. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

19.3.Neyðarlínan - samningur um afnot af AIS-kerfinu

Málsnúmer 1411064Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 105. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

19.4.Umhverfisstefna hafna

Málsnúmer 1411049Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 105. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

19.5.Fjárhagsáætlun 2015 - Garðyrkjudeild

Málsnúmer 1411089Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 105. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

19.6.Umsagnarbeiðni um þingsályktunartillögu um stofnun Hofsjökulsþjóðgarðs

Málsnúmer 1411034Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 105. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

20.Umhverfis- og samgöngunefnd - 106

Málsnúmer 1411026FVakta málsnúmer

Fundargerð 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Sigríður Magnúsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

20.1.Brunavarnir Skagafjarðar - gjaldskrá 2015

Málsnúmer 1411167Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

20.2.Fjárhagsáætlun 2015 - Brunavarnir Skagafjarðar

Málsnúmer 1411144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

20.3.Fjárhagsáætlun 2015 - Fráveita

Málsnúmer 1411143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

20.4.Fjárhagsáætlun 2015 - Umferðar- og samgöngumál

Málsnúmer 1411142Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

20.5.Fjárhagsáætlun 2015 - Hreinlætismál

Málsnúmer 1411141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

20.6.Umsagnarbeiðni - tillaga til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll.

Málsnúmer 1411145Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

20.7.Sorphirða - gjaldskrá 2015

Málsnúmer 1411178Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

20.8.Fráveita - gjaldskrá 2015

Málsnúmer 1411177Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

20.9.Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald 2015.

Málsnúmer 1411171Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 106. fundar umhverfis- og samgöngunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

21.Veitunefnd - 10

Málsnúmer 1410013FVakta málsnúmer

Fundargerð 10. fundar veitunefndar lögð fram til afgreiðslu á 321. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Viggó Jónsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.

21.1.Fjárhagsáætlun 2015 - Skagafjarðarveitur framkvæmdir

Málsnúmer 1408144Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 10. fundar veitunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

21.2.Hitaveita í Fljótum 2015

Málsnúmer 1408141Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 10. fundar veitunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

21.3.Hrolleifsdalur - virkjun holu SK-32.

Málsnúmer 1408143Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 10. fundar veitunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

21.4.Hofsstaðapláss hitaveita - nýframkvæmd 2014.

Málsnúmer 1401333Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 10. fundar veitunefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.

22.Almannavarnarnefnd 2014

Málsnúmer 1410145Vakta málsnúmer

Skipa þarf varamann lögreglustjóra.
Almannavarnarnefnd er þannig skipuð:

Aðalmenn:
Páll Björnsson, lögreglustjóri
Ásta Pálmadóttir, sveitarstjóri
Vernharð Guðnason, slökkviliðsstjóri
Örn Ragnarson, yfirlæknir
Indriði Þór Einarsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs
Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn
Gunnsteinn Björnsson, kjörinn fulltrúi
Viggó Jónsson, kjörinn fulltrúi

Varamenn:
Björn Ingi Óskarsson, fulltrúi lögreglustjóra
Margeir Friðriksson, sviðstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Svavar Birgisson, varaslökkviliðsstjóri
Herdís Klausen, hjúkrunarforstjóri
Ingvar Páll Ingvarsson, starfsmaður veitu- og framkvæmdasviðs
Sigríður Svavarsdóttir, varafulltrúi
Bjarki Tryggvason, varafulltrúi

Staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar 26. nóvember 2014 með átta atkvæðum.

Stefán Vagn Stefánsson óskar bókað að hann taki ekki þátt í afgreiðslu málsins

23.Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga 2015

Málsnúmer 1410108Vakta málsnúmer

Vísað frá 677. fundi byggðarráðs þann 6. nóvember 2014

"Lögð fram svohljóðandi bókun 12. fundar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar: "Nefndin samþykkir að halda gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2015 óbreyttri frá árinu 2014. Nefndin samþykkir einnig að hækka aðgangseyri fyrir einstaklinga upp í kr. 1500,- og aðgangseyri fyrir einstaklinga í hópum upp í kr. 1200,- fyrir árið 2016."

Byggðarráð staðfestir gjaldskrána og visar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Gjaldskrá Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2015 borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atvæðum.

24.Skagafjarðarhafnir - tillaga að gjaldskrárbreytingum fyrir árið 2015

Málsnúmer 1410189Vakta málsnúmer

Vísað frá 677. fundi byggðarráðs þann 6. nóvember 2014

"Almennir liðir, utan útseld vinna, hækki um 1,9% samkvæmt hækkun vísitölu neysluverðs síðastliðna 12 mánuði.
Með almennum liðum er átt við skipagjöld, vörugjöld, leigu á gámasvæði, sorphirðu, hafnsögugjöld, hafnsögubát, vatnssölu og vigtargjöld.

Útseld vinna hækki um 6,3% samkvæmt breytingu á vísitölu launa síðastliðna 12 mánuði og verði sem hér segir:

Dagvinna 2.790 krónur hver klst.
Yfirvinna 4.720 krónur hver klst.
Stórhátíðaryfirvinna 5.788 krónur hver klst.

Rafmagnsverð tekur breytingum samkvæmt gjaldskrám birgja.

Byggðarráð staðfestir gjaldskrána og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Sigurjón Þórðarson og Sigríður Magnúsdóttir kvöddu sér hljóðs.

Gjaldskrá Hafnarsjóðs Skagafjarðar fyrir árið 2015 borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.

25.Útsvarshlutfall árið 2015

Málsnúmer 1411038Vakta málsnúmer

Vísað frá 677. fundi byggaðrráðs þann 6. nóvember 2014

"Lögð fram tillaga til sveitarstjórnar um að útsvarshlutfall í Sveitarfélaginu Skagafirði árið 2015 verði óbreytt frá árinu 2014, þ.e. 14,52%.
Byggðarráð samþykkir tillöguna samhljóða og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Tillaga um að útsvarshlutfall fyrir árið 2015 verði 14,52% borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.

26.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - innri leiga Árskóla

Málsnúmer 1411039Vakta málsnúmer

Vísað frá 677. fundi byggðarráðs þann 6. nóvember 2014

"Lagður fram viðauki númer 13 við fjárhagsáætlun 2014 vegna innri húsaleigu Árskóla á Sauðárkróki. Tillaga er gerð um að hækka útgjaldalið skólans á málaflokki 04213 um 17,5 milljónir króna. Á móti er tekjuliður málaflokks 31101 hækkaður um sömu fjárhæð.
Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."

Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - innri leiga Árskóla borin upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum

27.Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - Bifreiðakaup

Málsnúmer 1411045Vakta málsnúmer

Vísað frá 677.fundi byggðarráðs þann 6. nóvember 2014

"Lagður fram viðauki númer 14 við fjárhagsáætlun 2014 vegna fjárfestingar á tveimur bifreiðum fyrir þjónustustöð til útleigu til stofnana sveitarfélagsins. Tillaga er gerð um að hækka fjárfestingarlið þjónustustöðvar um 3.000.000 kr. og lækka handbært fé A-hluta á móti.
Byggðarráð samþykkir framangreindan viðauka."

Viðauki við fjárhagsáætlun 2014 - bifreiðakaup, borin upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.

28.Gjaldskrá fasteignagjalda 2015

Málsnúmer 1411096Vakta málsnúmer

Vísað frá 678.fundi byggðarráðs þann 14. nóvember 2014.

"Lögð fram tillaga um að neðangreind gjöld og skattar verði eftirfarandi á árinu 2015:

Fasteignaskattur A-flokkur 0,50%
Fasteignaskattur B-flokkur 1,32%
Fasteignaskattur C-flokkur 1,65%
Lóðarleiga íbúðarlóða 1,50%
Lóðarleiga atvinnulóða 2,50%
Leiga beitarlands 0,50 kr./m2
Leiga ræktunarlands utan þéttbýlis 0,90 kr./m2
Leiga ræktunarlands í þéttbýli 1,25 kr./m2

Upphafsálagning fasteignagjalda 2015:
Fjöldi gjalddaga fasteignagjalda verði átta, frá 1. febrúar 2015 til 1. september 2015. Heildarálagning á fasteign sem ekki nær 350 kr. fellur niður. Ef álagning fasteignagjalda á fasteign nær ekki 24.500 kr. á gjaldanda, verður öll upphæðin innheimt á fyrsta gjalddaga, 1. febrúar 2015. Einnig verður gefinn kostur á því að gjaldendur geti greitt upp fasteignagjöldin á einum gjalddaga og eigi síðar en 10. maí 2015, séu þau jöfn eða umfram 24.500 kr.

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2015 verða sendir í pappírsformi til þeirra gjaldenda sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu og eru 70 ára og eldri. Gert er ráð fyrir að aðrir gjaldendur nálgist rafræna útgáfu álagningarseðlanna í Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins og/eða á vefsíðu island.is, nema þeir óski sérstaklega eftir pappírsútgáfu. Þessi tilhögun verði auglýst með góðum fyrirvara í staðarblöðum og á heimasíðu sveitarfélagsins.

Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til sveitarstjórnar til samþykktar."

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

29.Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2015

Málsnúmer 1411093Vakta málsnúmer

Vísað frá 678.fundi byggðarráðs þann 14. nóvember 2014.

"Lögð fram tillaga um að fjárhæðir í reglum sveitarfélagsins um afslátt af fasteignaskatti, til tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega á árinu 2015, sem eiga lögheimili í Sveitarfélaginu Skagafirði, verði eftirfarandi.

4. grein verður svo hljóðandi:
Afsláttur af fasteignaskatti er tekjutengdur og er allt að 58.000 kr. á árinu 2015. Afsláttur er reiknaður til bráðabirgða við upphafsálagningu og er hlutfallslegur að teknu tilliti til allra skattskyldra tekna, þ.m.t. eigna- og fjármagnstekna samkvæmt síðasta skattframtali, þ.e. vegna tekna ársins 2013. Hámarks afsláttarupphæð við upphafsálagningu er 29.000 kr. Þegar staðfest skattframtal liggur fyrir vegna tekna ársins 2014 verður afsláttur endurskoðaður og leiðréttur. Miðað er við sameiginlegar tekjur hjóna og samskattaðs sambýlisfólks.

5.gr. verði eftirfarandi:
Tekjumörk eru sem hér segir:
Fyrir einstaklinga:
a) með tekjur allt að 2.732.000 kr. fullur afsláttur skv. 4. gr.
b) með tekjur yfir 3.685.000 kr. enginn afsláttur.
Fyrir hjón og samskattað sambýlisfólk:
a) með tekjur allt að 3.685.000 kr. fullur afsláttur skv. 4. gr.
b) með tekjur yfir 4.990.000 kr. enginn afsláttur.
Ef tekjur eru á framangreindu bili er veittur hlutfallslegur afsláttur.

Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til sveitarstjórnar til samþykktar.

Hildur Þóra Magnúsdóttir kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun.
"Þarft mál er að skoða afslætti fasteignagjalda í breiðara samhengi er nú er gert. Í dag miðast afsláttur eingöngu við viðmiðunarmörk tekjutengingar, sem 2015 miðast við 3.685.000 - 4.990.000 krónur á hjón og 2.732.000 - 3.685.000 kr. fyrir einstaklinga. Ekki er til dæmis tekið tillit til fjölskyldustærðar eða annara stærða sem áhrif hafa á útgjöld til lækkunar á tekjuafgangi þeim er hér er miðað við. V listinn hvetur því til þess að útfærsla á þessi málum verði skoðuð nánar.

Stefán Vagn Stefánsson, Sigurjón Þórðarson, Hildur Þóra Magnúsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson tóku til máls.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með átta atkvæðum. Hildur Þóra Magnúsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.

30.Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts

Málsnúmer 1411095Vakta málsnúmer

Vísað frá 678.fundi byggðarráðs þann 14. nóvember 2014.

"Lögð fram tillaga um að reglur sveitarfélagsins um styrki til greiðslu fasteignaskatts skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 verði óbreyttar.
Byggðarráð samþykkir framangreindar reglur og vísar þeim til sveitarstjórnar til samþykktar."

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með átta atkvæðum. Hildur Þóra Magnúsdóttir óskar bókað að hún sitji hjá.

31.Gjaldskrá tónlistarskóla 2014 - afsláttur vegna verkfalls

Málsnúmer 1411080Vakta málsnúmer

Vísað frá 678.fundi byggðarráðs þann 14. nóvember 2014.

"Lögð fram bókun 99. fundar fræðslunefndar frá 12. nóvember 2014; "Nefndin samþykkir að gjöld nemenda tónlistarskólans verði felld niður frá og með 22. október s.l. þar til verkfalli tónlistarskólakennara lýkur. Sveinn Sigurbjörnsson sat fundinn undir þessum lið."

Bókun byggðarráðs:
Byggðarráð samþykkir framangreinda niðurfellingu námsgjalda þeirra nemenda sem ekki njóta kennslu á meðan á verkfalli kennara í FT stendur."

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir framangreinda niðurfellingu námsgjalda þeirra nemenda sem ekki njóta kennslu á meðan á verkfalli kennara í FT stendur, með níu atkvæðum.

32.Gjaldskrá - Dagdvöl aldraðra 2015

Málsnúmer 1411166Vakta málsnúmer

Vísað frá 679.fundi byggðarráðs þann 20. nóvember 2014.

"Lögð fram tillaga um að hækka gjaldskrá dagvalar aldraðra sem hér segir frá og með 1. janúar 2015:
Dagdvöl aldraðra hækki um 3%, úr 1.280 í 1.320 krónur á dag.
Byggðarráð samþykkir breytinguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

33.Grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar 2015

Málsnúmer 1411169Vakta málsnúmer

Vísað frá 679.fundi byggðarráðs þann 20. nóvember 2014.

"Lögð fram tillaga um að grunnfjárhæð fjárhagsaðstoðar frá og með 1. janúar 2015 verði reiknuð með sama hætti og verið hefur, þ.e viðmiðun grunnupphæðar fjárhagsaðstoðar árið 2015 verði 82% af lágmarks atvinnuleysisbótum á mánuði.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar."

Hildur Þóra Magnúsdóttir kvaddi sér hljóðs.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með níu atkvæðum.

34.Gjaldskrá - niðurgreiðsla daggæslu í heimahúsum 2015

Málsnúmer 1411170Vakta málsnúmer

Vísað frá 679.fundi byggðarráðs þann 20. nóvember 2014.

"Lögð fram tillaga um að viðmiðunarupphæðir í gjaldskrá vegna dagvistunar barna á einkaheimilum fyrir árið 2015 verði óbreyttar frá árinu 2014.
Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Hildur Þóra Magnúsdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun:
"Tímabært er að endurskoða upphæð niðurgreiðslu til daggæslu í heimahúsum. Sú upphæð sem nú er miðað við hefur staðið óbreytt frá árinu 2009. Taxtar dagmæðra hækka eins og annað í samfélaginu og borga því foreldrar ungra barna meira með hverri hækkun sem verður á taxta dagmæðra. Þetta þarf að fylgjast að svo ekki komi til auknar álögur á fólk með ung börn."

Sigurjón Þórðarson kvaddi sér hljóðs og tekur undir bókun Hildar Þóru.
Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, tók til máls.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með sjö atkvæðum.

Hildur Þóra Magnúsdóttir og Sigurjón Þórðarson óskar bókað að þau sitji hjá við afgreiðsluna."

35.Gjaldskrá fyrir leikskóladvöl

Málsnúmer 1411121Vakta málsnúmer

Samþykkt á 679. fundi byggðarráðs þann 24. nóvember 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

"Lögð fram tillaga um að gjald fyrir dvöl á leikskólum í Skagafirði hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.

Almennt gjald á klukkustund 2.727 kr.
Sérgjald á klukkustund er 1.910 kr.
Systkinaafsláttur er veittur af leikskólagjaldi; 50% við annað barn og 100% við þriðja barn.

Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir tók til máls og ítrekar bóknun sína frá 679. fundi byggðarráðs frá 20. nóvember sl.

"Sveitarfélagið Skagafjörður markaði sér þá stefnu á síðasta kjörtímabili undir forystu VG og óháðra í samstarfi við Framsóknarflokkinn, að gjöld fyrir þjónustu sveitarfélagsins við fjölskyldu og barnafólk væru með þeim lægstu á landinu og að fjölskyldu og barnafólki fengi sérstaklega notið góðs rekstrarárangurs sveitarfélagsins frá árinu 2012. Leikskólagjöld eru nú þau lægstu á landinu hér og skipta miklu máli fyrir jákvæða búsetuímynd sveitarfélagsins . Með 8% hækkun leikskólagjalda nú er verið að hverfa frá þeirri stefnu. Vg og óháðir geta ekki samþykkt slíka hækkun og viðbótarálögur sem litlu skila í viðbótartekjum til sveitarfélagsins."

Stefán Vagn Stefánsson og ítrekar bóknun sína frá 679. fundi byggðarráðs frá 20. nóvember sl.
"Sú hækkun sem hér um ræðir er til þess að halda í verðlags- og launahækkanir. Þrátt fyrir umræddar hækkanir verða leikskólagjöld enn með þeim lægstu á landinu. Ekki er verið að hverfa frá þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið varðandi lág leikskólagjöld."

Bjarki Tryggvason tók til máls, þá Sigurjón Þórðarson.
Hildur Þóra Magnúsdóttir, Bjarki Tryggvason, Hildur Þóra Magnúsdóttir og Sigríður Magnúsdóttir kvöddu sér hljóðs.

Sigurjón Þórðarson K- lista, lagði fram eftirfarandi bókun:
Stórfelld hækkun á leikskólagjöldum kemur nokkuð á óvart í ljósi málflutnings Framsóknarflokksins fyrir kosningar þar sem lögð var áhersla á að gjöldum væri stillt í hóf. Mögulega er hækkunin sérstakt baráttumál samstarfsflokksins, Sjálfstæðisflokksins.
Ég greiði atkvæði gegn umræddri hækkun.

Gunnsteinn Björnsson tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun:

Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafna þessum málflutningi fulltrúa K- lista. Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja áherslu á ábyrga fjármálastjórn og telja nauðsynlegt að hækka til að halda í við verðlag.
Gunnsteinn Björnsson og Sigríður Svavarsdóttir.

Bjarki Tryggvason kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun:
"Heildar launakostnaður allra leikskólanna er ca. kr. 340.400.000. 6,6% hækkun er 22.400.000 kr.
Þá getur hver um sig reiknað út hvað um 8% hækkun þýðir."

Bjarki Tryggvason
Stefán Vagn Stefánsson
Sigríður Magnúsdóttir
Viggó Jónsson
Ingibjörg Huld Þórðardóttir
Sigríður Svavarsdóttir
Gunnsteinn Björnsson

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með sjö atkvæðum, tveir greiddu atkvæði á móti.

36.Gjaldskrá - fæði leikskólum 2015

Málsnúmer 1411172Vakta málsnúmer

Samþykkt á 679. fundi byggðarráðs þann 24. nóvember 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir fæði í leikskólum í Skagafirði hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.

Morgunhressing 2.582 kr.
Hádegismatur 5.617 kr.
Síðdegishressing 2.582 kr.

Hildur Þóra Magnúsdóttir kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun.
"Mikil hækkun fæðisgjalda er rökstudd með tilliti til boðaðra matarskatta ríkisstjórnar Framsóknar og Sjálfstæðiflokks. Þar sem enn er von til að þessum viðbótar byrðum á almenning og íslenskan landbúnað verði hrundið, situr fulltrúi V lista hjá við afgreiðslu á þessari gjaldskrá."

Stefán Vagn Stefánsson og Hildur Þóra Magnúsdóttir tóku til máls, þá Sigurjón Þórðarson og lagði fram bókun.
"Stórfelld hækkun á fæðisgjöldum kemur ekki svo mjög á óvart. Hækkunin er í beinu framhaldi af boðaðri hækkun ríkisstjórnarinnar á virðisaukaskatti á matvæli. Fá hér skagfirskt heimili barna, að bragða í fyrsta sinn á hækkun matarskattsins. Ég greiði atkvæði gegn umræddri hækkun.

Stefán Vagn Stefánsson lagði fram bókun.
"Minni fulltrúa VG á að hún samþykkti tillöguna í Byggðarráði. Engar athugasemdir komu frá fulltrúum VG og K lista í undirbúningi og í nefndum sveitarfélagins."

Sigríður Magnúsdóttir kvaddi sér hljóðs þá Sigurjón Þórðarson og Stefán Vagn Stefánsson.

Hildur Þóra Magnúsdóttir tók til máls og lagði fram eftirfarandi bókun:
"Það er rétt að ég samþykkti 8% hækkun á fæðiskostnaði á byggðarráðsfundi en það var að þeim forsendum gefnum að hækkun á matarskatti ríkisstjórnarinnar yrði líklega að veruleika. Nú tel ég óvíst að það muni ganga eftir og því sit ég hjá við afgreiðslu málsins."

Sigríður Svavarsdóttir, með leyfi forseta, tók til máls.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með sjö atkvæðum, tveir sátu hjá.

37.Gjaldskrá - fæði grunnskólar 2015

Málsnúmer 1411173Vakta málsnúmer

Samþykkt á 679. fundi byggðarráðs þann 24. nóvember 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir fæði í grunnskólum í Skagafirði hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.

Morgunverður 173 kr.
Hádegisverður 359 kr.
Samtals á áskrift 532 kr.
Stök máltíð í hádegi 466 kr.

Byggðarráð samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með sjö atkvæðum. Sigurjón Þórðarson greiddi atkvæði á móti.
Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.

38.Gjaldskrá fyrir heilsdagsskóla

Málsnúmer 1411123Vakta málsnúmer

Samþykkt á 679. fundi byggðarráðs þann 24. nóvember 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir dvöl í heilsdagsskóla í Skagafirði hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.

Dvalargjald hver klukkustund verður 226 kr.

Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með sjö atkvæðum. Hildur Þóra Magnúsdóttir og Sigurjón Þórðarson greiddu atkvæði á móti.

39.Gjaldskrá fyrir tónlistarskóla

Málsnúmer 1411124Vakta málsnúmer

Samþykkt á 679. fundi byggðarráðs þann 24. nóvember 2014 og vísað til samþykktar í sveitarstjórn.

Lögð fram tillaga um að gjaldskrá fyrir nám í Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015.

Hálft nám 5.197 kr.
Hálft nám, 25% afsláttur 3.989 kr.
Grunnnám 5.197 kr.
Grunnnám, 25% afsláttur 3.989 kr.
Ársgjald 46.773 kr.

Fullt nám 7.795 kr.
Fullt nám 25% afsláttur 5.847 kr.
Grunnnám 7.795 kr.
Grunnnám 25% afsláttur 5.847 kr.
Ársgjald 70.159 kr.

Mið- og farmhaldsnám
Fullt nám 9.180 kr.
25% afsláttur 6.885 kr.
Ársgjald 82.620 kr.

Afsláttargjald miðast við að fleiri en einn nemandi séu saman í hljóðfæranámi.

Gjald fyrir hljóðfæraleigu 10.800 kr.
Ef fleiri en einn nemandi eru saman í hljóðfæranámi er 25% lægra gjald

Systkinaafsláttur
2. barn 25%
3. barn 50%
4. barn 100%

Uppsögn á skólavist skal vera skrifleg og miðuð við mánaðarmót. Uppsagnarfrestur er einn mánuður.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með sjö atkvæðum gegn einu.
Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.

40.Gjaldskrár 2015 frístunda- og íþróttamál

Málsnúmer 1411100Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga að eftirfarandi gjaldskrá fyrir íþróttamannvirki í Skagafirði sem gildir frá og með 1. janúar 2015.

Sundlaugar:
Börn að 18 ára aldri búsett í sveitarfélaginu, frítt - gegn framvísun Þjónustukorts
Önnur börn 0 - 6 ára, frítt
Önnur börn yngri en 18 ára, 250 kr.
10 miða kort barna 1.650 kr.
Eldri borgarar, búsettir í sveitarfélaginu, frítt - gegn framvísun Þjónustukorts
Öryrkjar, búsettir í sveitarfélaginu, frítt - gegn framvísun Þjónustukorts
Aðrir öryrkjar, 250 kr.
Fullorðnir í sund/gufu, 600 kr.
Klukkutíma einkatími í gufu, 4.500 kr.
10 miða kort fullorðinna, 4.500 kr.
30 miða kort fullorðinna, 9.500 kr.
Árskort, 30.500 kr.
Gufubað innifalið í aðgangi
Infra-rauð sauna innifalin í aðgangi
Leiga á sundfötum 600 kr.
Leiga á handklæði 600 kr.
Endurútgáfa á Þjónusturkorti 550 kr.
Opnun sundlauga utan auglýsts opnunartíma 10.000 kr. ( f. 2 klst. opnun )

Varðandi aðra þætti gjaldskyldu:
Börn með lögheimili utan Skagafjarðar, byrja að greiða 1. júní árið sem að þau verða 6 ára.

Gjaldskrá barna:
1. júní 2015 greiða börn fædd árið 2009 barnagjald

Íþróttasalir:
Sauðárkrókur, 3/3 salur 9.600 kr.
Sauðárkrókur, 2/3 salur 7.200 kr.
Sauðárkrókur, 1/3 salur 3.700 kr.
Sauðárkrókur, Til veisluhalda 310.000 kr. ( f. sólarhr. m.v. 300 gesti)
Sauðárkrókur, íþróttahús við Freyjugötu 3.700 kr.

Varmahlíð, heill salur 6.800 kr.

Byggðarráð samþykkir tillöguna með tveimur atkvæðum og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Sigurjón Þórðarson K lista leggur fram eftirfarndi bókun: "Í ljósi þess hver opnunartími sundlaugarinnar á Sauðárkróki hefur styst og hve mannvirkið er orðið lúið, þá er ekki verjandi að fara í miklar hækkanir á aðgangseyri í sundlaugina á Sauðárkróki.
Ég sit því hjá við afgreiðslu gjaldskrárinnar."

Stefán Vagn Stefánson kvaddi sér hljóðs.
Tillagan borin upp til afgreiðslu og samþykkt með sjö atkvæðum.

Fulltrúi Vg og óháðra Hildur Þóra Magnúsdóttir situr hjá við afgreiðsluna.

41.Tillaga um lögfræðilega úttekt á hitaveituréttindum sveitarfélagsins

Málsnúmer 1411213Vakta málsnúmer

Sigurjón Þórðarson kynnti tillöguna.
Tillaga um lögfræðilega úttekt á hitaveituréttindum sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir að láta nú þegar gera lögfræðilega úttekt á hitaveituréttindum á þeim lindum sem Skagafjarðarveitur nýta. Forgangsraða skal í verkefninu með þeim hætti að hafist verði strax handa við úttekt á hitaveituréttindum við Reykjarhól við Varmahlíð.

Greinargerð
Skagafjarðarveitur hafa haft að leiðarljósi að tryggja íbúum og fyrirtækjum heitt vatn á hagstæðu verði og stækka þjónustusvæði hitaveitunnar. Til að svo megi verða til framtíðar er nauðsynlegt að það fari fram lagaleg úttekt á heitavatnsréttindum á þeim lindum sem Sveitarfélagið Skagafjörður nýtir.
Í samfélaginu er uppi ákveðin sókn stórfyrirtækja í að ná til sín orkuauðlindum landsins og má sjá skýr merki þess í Skagafirði. Það er mikilvægt að kjörnir fulltrúar almennings séu á varðbergi gagnvart ásælninni og tryggi að Skagafjarðarveitur geti um ókomna framtíð þjónað markmiðum sínum.
Á síðasta kjörtímabili Sveitarstjórnar Skagafjarðar var lögð fram nánast samhljóða tillaga, ef frá er talið að nú er hnykkt á því að hefja eigi vinnuna við úttektina strax og það við hitaveituréttindi við Varmahlíð. Tillagan var samþykkt með umtalsverðum breytingum þegar hún var lögð fram í febrúar sl., en samþykkt var breytingartillaga frá oddvita Framsóknarflokksins sem gerði verkefnið mun umfangsmeira en um leið óljósara og tímafrekara. Breytingin hafði það í för með sér að úttektin átti einnig að ná til kaldavatnsréttinda. Auk þess sem breytingatillagan gerði ráð fyrir að kanna réttindi allra hita og kaldavatnsréttinda, sem mögulegt væri að nýta í víðfeðmu sveitarfélagi en ekki einungis til þeirra hitaveituréttinda sem eru nú þegar í notkun.
Það fór eins og sumir óttuðust, að breytingartillaga framsóknarflokksins reyndist það yfirgripsmikil að hún yrði til að tefja lagalega úttekt á heitavatnsréttindum á þeim stöðum sem mest liggur nú á að skýra réttindi sveitarfélagsins eins og við Reykjarhól í Varmahlíð. Ljóst má vera að slík heildræn úttekt getur tekið langan tíma og ekki bætir úr skák að samhljóða samþykkt sveitarstjórnar frá 12. febrúar sl. hefur enn ekki verið lögð fram í veitustjórn og fátt sem bendir til þess að því hafi verið sinnt að hefja verkið.
Eftir á að hyggja hefði verið æskilegra að samþykkja sem forgangsverkefni upprunalegu tillöguna en sem viðauka stærri og heildrænni tillögu sem næði til hita,- og kaldavatnsréttinda í öllu sveitarfélaginu sem sveitarfélagið nýtti eða hygðist nýta í framtíðinni. Þessari tillögu er ætlað að bæta úr því og tryggja framgang forgangsverkefna.

Sigurjón Þórðarson K - lista
Hildur Magnúsdóttir V ? lista

Stefán Vagn Stefánsson kvaddi sér hljóðs og lagði fram eftirfarandi bókun.

"Tillaga fulltrúa VG og K-lista sem hér er til afgreiðslu er nánast samhljóða þeirri tillögu sem fulltrúi Frjálslyndra, núverandi fulltrúi K-lista lagði fram í sveitarstjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar 12. Febrúar 2014 líkt og fram kemur í greinargerð með tillögunni nú. Efnislega eru tillögurnar eins. Sveitarstjórn ákvað á þeim sveitarstjórnarfundi að taka undir þau sjónamið sem fram komu í tillögu fulltrúa frjálslyndra, en þó með þeim breytingum að útvíkka verkefnið bæði til heitavatnslinda sem og kaldavatnslinda sveitarfélagsins. Ákveðið var að skoða jafnframt þær lindir sem í notkun er nú sem og möguleg jarðhitasvæði sem fyrirhugað er að farið verði í á næstu misserum í samræmi við framkvæmdaráætlun veitunefndar sem allir fulltrúar nefndarinnar samþykktu. Sú breytingartillaga sem borin var upp á umræddum sveitarstjórnarfundi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum, bæði minni og meirihluta enda sátt um mikilvægi málsins fyrir hagsmuni sveitarfélagsins. Allger samstaða er meðal meirihluta Sveitarstjórnar að Skagafjarðarveitur geti um ókomna framtíð þjónað markmiðum sínum.
Verkefninu var beint til veitunefndar sveitarfélagsisn og verður á dagskrá næsta fundar. Alltaf hefur legið fyrir að veitunefnd gæti, og ætti að útfæra verkefnið og forgangsraða. Ef það er vilji meirihluta veitunefndar að byrja á Reykjarhóll er ekkert því til fyrirstöðu og fyrra að með útvíkkun verkefnisins hafi meirihluti VG og Framsóknar, sem samkvæmt bókun fulltrúa VG í byggðarráði þann 14.11.2014 var undir forystu VG í samstarfi við Framsóknarflokkin, ætlað annað en að skýra réttarstöðu sveitarfélagsins vegna mikilla hagsmuna líkt og áður sagði. Þess bera að geta að á veitunefndarfundi þann 8.5. 2014 var samþykkt samhljóða að fela ISOR að vinna að úttekt á jarðhitakerfinu í Reykjarhól við Varmahlíð. Fulltrúar allra flokka eiga aðild að veitunefnd sveitarfélagsins og geta og eiga að hafa áhrif á það hvenær og hvernig verkið verður unnið sem og forgangsröðun verkefna. Því munu fulltrúar meirihluta Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna ekki greiða tillögunni atkvæði þar sem verkefnið hefur þegar verið samþykkt í sveitarstjórn og er í vinnslu hjá veitunefnd sveitarfélagsins."

Sigurjón Þórðarson tók til máls þá Viggó Jónsson.

Tillagan borinn upp til afgreiðslu og felld með sjö atkvæðum gegn tveimur.

42.Fundargerðir 2013 og 2014 Rætur bs.

Málsnúmer 1402355Vakta málsnúmer

Fundargerð aðalfundar Róta bs frá 30. september 2014 lögð fram til kynningar á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014

43.Fundagerðir stjórnar Heilbr.eftirlist Nl.v. 2014

Málsnúmer 1401013Vakta málsnúmer

Fundargerðir stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðulands vestra frá 7. og 30. október 2014 lagðar fram til kynningar á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014

44.Fundagerðir stjórnar 2014 - Menningarráð Nl. vestra

Málsnúmer 1401012Vakta málsnúmer

Fundargerð stjórnar Menningarráðs Norðurlands vestra frá 14. október og fundargerð aðalfundar Menningarráðs Norðurlands vestra frá 18. október 2014 lagðar fram til kynningar á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014

45.Fundagerðir stjórnar 2014 - SÍS

Málsnúmer 1401008Vakta málsnúmer

Fundargerð 821. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 31.október 2014 lögð fram til kynningar á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014

Fundi slitið - kl. 20:10.