Fjallskilareglugerð og verklagsreglur - fyrirspurn
Málsnúmer 1409175
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 176. fundur - 13.11.2014
Jóhannes Ríkharðsson kom til fundar kl. 12:03.
Lagt fram bréf frá Matvælastofnun, dagsett 18. september 2014 þar sem óskað er upplýsinga um hvort og þá hvernig fjallskilareglugerð og verklagsreglur sveitarfélagsins taki á málum þar sem um er að ræða slæma meðferð hrossa.
Sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að svara erindinu.
Sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs falið að svara erindinu.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 321. fundur - 26.11.2014
Afgreiðsla 176. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 321. fundi sveitarstjórnar 26. nóvember 2014 með níu atkvæðum.