Beiðni að leigja fjárhús á Nöfum
Málsnúmer 1410164
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 320. fundur - 29.10.2014
Afgreiðsla 674. fundar byggðaráðs staðfest á 320. fundi sveitarstjórnar 29. október 2014 með átta atkvæðum, Sigríður Magnúsdóttir óskar bókað að hún taki ekki þátt í afgreiðslu málsins.
Byggðarráð ítrekar fyrri samþykkt frá 671. fundi varðandi það að lóð nr. 42 á Nöfum verði ekki leigð eða seld og synjar því erindinu.