Matarkistan Skagafjörður, matarhandverk og smáframleiðsla matvæla
Málsnúmer 1411237
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 16. fundur - 23.02.2015
Kynnt fyrirhuguð verkefni sem eru á döfinni hjá Matarkistunni Skagafirði og möguleg endurskoðun á markmiðum verkefnisins. Nefndin lýsir ánægju sinni með verkefnið og hvetur fólk til að taka þátt í verkefninu eftir föngum.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 324. fundur - 25.02.2015
Afgreiðsla 16. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 324. fundi sveitarstjórnar 25. febrúar 2015 með níu atkvæðum.