Afgreiðsla stjórnar SÍS á erindi Vinnumálastofnunar um viðtalsaðstöðu hjá sveitarfélögum
Málsnúmer 1412019
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 322. fundur - 15.12.2014
Afgreiðsla 681. fundar byggðaráðs staðfest á 322. fundi sveitarstjórnar 15. desember 2014 með níu atkvæðum.
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið svo fremi að tekjurstofnar til fjármögnunar verkefnisins verði tryggðir.