Fara í efni

Desemberskýrslur leikskólanna 2014

Málsnúmer 1501248

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 102. fundur - 23.03.2015

Desemberskýrslur leikskólanna lagðar fram til kynningar. Þær hafa verið sendar Hagstofunni eins og venja er til á ári hverju. Upplýsingar í skýrslunum miðast við 1. desember ár hvert.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 326. fundur - 22.04.2015

Afgreiðsla 102. fundar fræðslunefndar staðfest á 326. fundi sveitarstjórnar 22. apríl 2014 með níu atkvæðum.