Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð - skipulagsbreyting
Málsnúmer 1502246
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 325. fundur - 25.03.2015
Fundargerð 28. fundar Samstarfsnefndar með Akrahreppi staðfest á 325. fundi sveitarstjórnar 25. mars 2015 með átta atkvæðum.
Fulltrúar Akrahrepps mótmæla harðlega framkominni tillögu og vilja halda sama fyrirkomulagi og verið hefur.
Nefnarmenn sammála um að vísa málinu til endurupptöku samstarfssamnings.